Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. september 2010

Lið Mos­fells­bæj­ar mæt­ir liði Snæ­fells­bæj­ar í fyrstu um­ferð spurn­inga­keppn­inn­ar Út­svars föstu­dag­inn 24. sept­em­ber næst­kom­andi.

Í lið­Mos­fells­bæj­ar eru Bjarki Bjarna­son sagn­fræð­ing­ur, Kolfinna­Bald­vins­dótt­ir sagn­fræð­ing­ur og Sig­ur­jón M. Eg­ils­son rit­stjóri.

Það verð­ur gam­an að sjá og fylgjast með liði Mos­fells­bæj­ar takast á við spurn­ing­ar Ólafs B. Guðna­son­ar sem mæt­ir aft­ur til leiks sem spurn­inga­höf­und­ur og dóm­ari. Sig­mar Guð­munds­son og Þóra Arn­órs­dótt­ir verða spyrl­ar sem fyrr.

Fyrsti þátt­ur vetr­ar­ins er á dagskrá næsta föstu­dag og því mun lið Mos­fells­bæj­ar keppa í öðr­um þætti vetr­ar­ins.

Mos­fells­bær ósk­ar þeim góðs geng­is.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00