Vinabæjaráðstefna 2018
Vinabæjaráðstefna var haldin í Mosfellsbæ dagana 16. – 17. ágúst.
Sunnudagsganga á Reykjaborg
Á Degi íslenskrar náttúru, sunnudaginn 16. september kl. 14:00 verður boðið upp á sunnudagsgöngu upp á Reykjaborg.
Árni Jón hlaut fyrstu hvatningarverðlaun foreldrafélags Varmárskóla
Við skólaslit síðastliðið vor veitti Foreldrafélag Varmárskóla hvatningarverðlaun í fyrsta skipti starfsmanni sem þótti hafa skarað fram úr í starfi.
Leikfiminámskeið fyrir 67 ára og eldri í World Class í Lágafellslaug
Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag og lögð hefur verið áhersla á að auðvelda eldri borgurum að stunda hreyfingu.
Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu fyrir árið 2018
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.
Málþing sveitarfélaga um jafnréttismál og jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2018
Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál, málþing sveitarfélaga um jafnréttismál og jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2018.
Frístundatímabilið 2018-2019
Börn fædd á árunum 2001 til 2012 eiga rétt á frístundaávísun á frístundatímabilinu 15. ágúst 2018 til 31. maí 2019.
Útboðsauglýsing: Gatnagerð í Reykjahverfi, Mosfellsbæ
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Gatnagerð í Reykjahverfi, Mosfellsbæ.
Opnun útboðs: Reykjahverfi Mosfellsbæ - gatnagerð
Þann 31. ágúst 2018 voru tilboð opnuð í verkinu: Reykjahverfi Mosfellsbæ – gatnagerð. Engar athugasemdir voru gerðar fyrir opnun.
Heimanámsaðstoð Rauða krossins
Heimanámsaðstoð fyrir 1. – 10. bekk fer fram á bókasafni Mosfellsbæjar og í Lágafellsskóla (stofa 111) alla þriðjudaga frá kl. 14:00-16:00 (hefst 11. 09) og í Klébergsskóla, Kjalanesi alla mánudaga frá 14:30-16:30 (hefst 10.09).
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2018
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2018 voru afhentar við hátíðlega athöfn í Hlégarði á bæjarhátíð Mosfellsbæjar Í túninu heima.
Steindi Jr. bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2018
Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2018.
Aðalskipulagsbreyting í landi Dallands - Kynning
Aðalskipulagsbreyting í landi Dallands í suðurhluta Mosfellsbæjar og deiliskipulag fyrir jörðina Dalland.
Deiliskipulag Vesturlandsvegar, frá Skarhólabraut að Reykjavegi, í Mosfellsbæ - Kynning
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag Vesturlandsvegar, frá Skarhólabraut að Reykjavegi, í Mosfellsbæ.
Í túninu heima 2018 - Textar fyrir brekkusöng
Í kvöld hefst bæjarhátíðin Í túninu heima formlega þegar hátíðin verður sett í Álafosskvos.
Félagsstarf eldri borgara haustið 2018
Nú er að fara af stað félagsstarf eldri borgara og FaMos.
Bæjarhátíðin Í túninu heima 2018 nú um helgina
Stórglæsileg bæjarhátíð Í túninu heima verður haldin um helgina næstkomandi.
Upphaf skólaárs og skólasetningar 2018
Leikskólar Mosfellsbæjar og Krikaskóli hófu sitt starf í síðustu viku að loknum árlegum sumarleikskóla Mosfellsbæjar.
Deiliskipulag – Þingvallavegur í Mosfellsdal
Kynningarfundur á tillögu að deiliskipulagi verður í bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, miðvikudaginn 29. ágúst nk. frá 17:00-18:00.
Vinabæjarráðstefna í Mosfellsbæ 16. - 17. ágúst 2018
Vinabæjarráðstefna verður haldin í Mosfellsbæ dagana 16. – 17. ágúst næstkomandi.