Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. ágúst 2018

Vina­bæj­ar­ráð­stefna verð­ur hald­in í Mos­fells­bæ dag­ana 16. – 17. ág­úst næst­kom­andi.

Vina­bæ­ir Mos­fells­bæj­ar eru fjór­ir þ.e. Thisted í Dan­mörku, Loimaa í Finn­landi, Uddevalla í Sví­þjóð og Skien í Nor­egi.

Ráð­stefnu­gest­ir eru um 70 tals­ins og eru þar á með­al tveir lista­menn frá hverju landi sem taka þátt í menn­ing­ar­verk­efn­inu NArt. Einn­ig er sér­stakt ung­linga­verk­efni sam­hliða ráð­stefn­unni.

Frá hverju landi koma fjór­ir ung­ling­ar fædd­ir árið 2003 ásamt hóp­stjóra og eru þátt­tak­end­ur sam­tals 25. Þau gista sam­an, fara í ferð­ir og taka þátt í ýms­um uppá­kom­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00