Sumarlestur 2018 - Uppskeruhátíð
Uppskeruhátíð Sumarlestrar 2018 var haldin á Bókasafnsdeginum þann 7. september sl.
Skólabörn í Mosfellsbæ með skólavörur frá Múlalundi
Mosfellsbær er í hópi 10 sveitarfélaga sem hafa tekið þá góðu ákvörðun að allar möppur og plastvasar sem notuð verða í grunnskólum sveitarfélaganna næsta vetur verði framleidd innanlands, á Múlalundi vinnustofu SÍBS, í stað þess að vera flutt inn frá útlöndum.
Krakkar úr Dalnum söfnuðu fyrir Reykjadal
Þessir frábæru krakkar sem búa í nágrenni Reykjadals í Mosfellsdal söfnuðu 17.017 krónum með skransölu fyrr í sumar sem haldin var á markaðnum á Mosskógum hjá Nonna og Völu.
Álfyssingar koma upp Samfélagsgarði
Íbúar í Álafosskvos hafa tekið sig saman í samstarfi við Mosfellsbæ og tekið í notkun svokallaðan Samfélagsgarð efst í Kvosinni.
Þjónustusamningur við Ásgarð endurnýjaður
Nýverið var endurnýjaður þjónustusamningur milli Ásgarðs – handverkstæðis og Mosfellsbæjar um verndaða vinnu og hæfingu fatlaðs fólks á árunum 2018-2022.
Starfsdagur alls starfsfólks Mosfellsbæjar
Þann 15. ágúst hittust rúmlega 500 starfsmenn Mosfellsbæjar í íþróttahúsinu við Varmá á starfsdegi.
Fyrsta skóflustungan að grænni framtíð
Fyrsta skóflustungan að nýrri gas- og jarðgerðarstöð SORPU var tekin í Álfsnesi 17. ágúst af Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra og sex fulltrúum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.
Deiliskipulag fyrir vatnsgeymi í Úlfarsfelli
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Fyrir gerð deiliskipulags sem nær yfir iðnaðarlóð fyrir vatnsgeymi ásamt aðkomuvegi frá Skarhólabraut og lögnum að og frá vatnsgeymi í austurhlíðum Úlfarsfells.
Evrópski tungumáladagurinn 26. september 2018 - Hvað er málið?
Evrópski tungumáladagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur síðan árið 2001. Meginmarkmiðið með honum er að sýna fram á mikilvægi þess að læra tungumál, leiða í ljós gildi þess að vera fjöltyngdur og byggja brýr á milli ólíkra tungumála- og um leið menningarheima.
Opnun útboðs - Reykjahverfi eftirlit, gatnagerð og lagnir
Þann 21. september 2018 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið “Reykjahverfi eftirlit, gatnagerð og lagnir 2018.”
Ný verk í Listasal Mosfellsbæjar
Listamennirnir Guðni Gunnarsson og Ingirafn Steinarsson eru með samsýningu í Listasal Mosfellsbæjar frá 14. september til 19. október.
Frítt í strætó á bíllausa daginn 22. september 2018
Strætó bs. og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu bjóða frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu í tilefni bíllausa dagsins, 22. september.
Málþing um hjólreiðar í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi
Föstudaginn 21. september í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi.
Hjólakort af Mosfellsbæ
Fimmtudaginn, 20. september í samgönguviku eru íbúar Mosfellsbæjar hvattir til að nota sér fjölbreytt úrval hjólastíga til útivistar og samgangna.
Hjólaviðgerðastandar kynntir í samgönguviku
Mosfellsbær hefur tekið í notkun hjólreiðaviðgerðastanda og vatnsdrykkjarfonta á þremur stöðum við hjólreiðastíga í bænum, við skógræktarsvæðið í Hamrahlíð, við Háholt í miðbæ bæjarins og á hjólastíg við hringtorgið við Þingvallaveg.
Hjólaþrautir og BMX sýning á Miðbæjartorgi
Þriðjudaginn 18. september er BMX-dagur á Miðbæjartorgi Mosfellsbæjar kl. 17:00 – 19:00.
Ungmennaráð - Viltu öðlast góðrar reynslu?
Auglýsum eftir ungu fólki á aldrinum 16-25 ára til að starfa með okkur í Ungmennaráði Mosfellsbæjar.
Hjólið þitt með Dr. Bæk
Opnun útboðs: Fjölnota íþróttahús við Varmá
Þann 12. september 2018 voru opnuð tilboð í verkið: Fjölnota íþróttahús við Varmá.
Spengja aftengd við Klapparhlíð
Um miðjan júlí þurfti að kalla út sprengjusveit Landhelgisgæslunnar til að aftengja sprengju sem fannst þegar verið var að endurnýja veitulagnir við Baugshlíð.