Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál verður haldinn í Hlégarði fimmtudaginn 20. september 2018 frá kl. 9:30 – 16:30.
Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál, málþing sveitarfélaga um jafnréttismál og jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2018.
Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál verður haldinn í Hlégarði fimmtudaginn 20. september 2018 frá kl. 9:30-16:30. Vakin er athygli á því að málþing sveitarfélaga um jafnréttismál sem og jafnréttisdagur Mosfellsbæjar mun fara fram í Golfskála Mosfellsbæjar daginn eftir, eða 21. september 2018. Það er því tilvalið að sækja alla viðburði.
- Skráningargjald á landsfund jafnréttismála er: 6.500 kr.
- Skráningargjald með kvöldverði er: 9.000 kr.
- Ekkert skráningargjald er tekið fyrir seinni daginn.
Hlökkum til að sjá þig!
Tengt efni
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar - Beint streymi kl. 12:50 í dag
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn hátíðlegur í dag, 16. september kl. 12:50, með rafrænum hætti. Þemað í ár er trans börn. Trans börn eru að koma út bæði yngri og í meira mæli en áður og er því mikilvægt að styðja vel við bakið á þessum hóp með aukinni fræðslu.
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 16. september
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn hátíðlegur á morgun, fimmtudaginn 16. september, með beinu streymi á facebook síðu bæjarins kl. 12:50. Þemað í ár er tileinkað trans börnum auk þess sem jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar verður veitt.
Rafrænn jafnréttisdagur Mosfellsbæjar
Vegna samkomutakmarkana ákvað lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar að jafnréttisdagur Mosfellsbæjar yrði rafrænn í ár.