Líf og fjör í Leikhúsinu
Það er mikið um að vera þessa dagana í Leikfélagi Mosfellssveitar.
Lýðveldið við lækinn
Nú stendur yfir myndlistarsýningin Lýðveldið við lækinn í Þrúðvangi við Varmá í Álafosskvosinni.
Glæsihallir byggðar í 4. HH
Í 4. bekk hjá Hafdísi Hilmarsdóttur kennara í Varmárskóla er ekki fúlsað við rusli eins og plast töppum eða afsöguðum viðarbútum.
Reykjakot fékk jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2009
Leikskólinn Reykjakot hlaut jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2009 þegar þau voru veitt á jafnréttisdegi Mosfellsbæjará dögunum.
Mosfellsbær og PrimaCare í viðræðum um einkasjúkrahús og hótel
Yfirlýsing frá bæjarráði Mosfellsbæjar vegna áforma PrimaCare um stofnun einkasjúkrahúss:
Börnin virk á jafnréttisdegi Mosfellsbæjar
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur í Hlégarði þann 18. september síðastlitðinn.
Rýnt í Kvæðakverið á Gljúfrasteini
Vilborg Dagbjartsdóttir og Guðmundur Andri rýna í Kvæðakverið á Gljúfrasteini 27. september kl. 16:00.
Kynning vistvænna bíla og hjóla
Í dag, þriðjudaginn 22. september, fer fram í Mosfellsbæ kynning á vistvænum bílum og hjólum.
Hjólaþrautabraut og hjóladagur fjölskyldunnar
Í tilefni af samgönguviku verður í dag, föstudaginn 18. september, sett upp hjólaþrautabraut á Miðbæjartorgi og boðið upp á sýningu BMX landsliðsins í hjólreiðum.
Friðartónleikar Listaskóla Mosfellsbæjar
Mánudaginn þann 21. september fagnar Listaskóli Mosfellsbæjar alþjóðlega friðardeginum með tónleikum í Kjarnanum.
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2009
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn í Hlégarði í dag, föstudag 18. september kl. 10:00 – 12:00.
Skiljum bílinn eftir heima á föstudag
Í dag, föstudag, er bíllausi dagurinn í Mosfellsbæ þar sem fólk er hvatt til þess að skilja bílinn eftir heima.
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2009
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2009 er Sigurður Ingvi Snorrason, klarinettleikari.
Mosfellsbær í fararbroddi í sjálfbærri þróun
Mosfellsbær og Landvernd skrifuðu nýverið undir nýjan samning vegna verkefnisins Vistvernd í verki.
Fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi í Miðbæ - Forkynning
Í undirbúningi er tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024.
Umhverfisviðurkenningarnar 2009
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2009 voru afhentar á bæjarhátíðinni Í túninu heima um síðustu helgi.
Gullætur og ísbjarnarkjöt í Listasal
Opnun laugardaginn 5. september kl. 14:00.
Frábær árangur
Meistaramót Íslands 11 – 14 ára í frjálsum var haldið á Höfn í Hornafirði dagana 15. – 16. ágúst síðastliðinn.
Vel lukkuð bæjarhátíð
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, fór fram um síðustu helgi.
Nýr vefur Mosfellsbæjar kominn í loftið
Nýr vefur Mosfellsbæjar hefur verið settur í loftið.