Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. september 2009

    Í dag, föstu­dag, er bíl­lausi dag­ur­inn í Mos­fells­bæ þar sem fólk er hvatt til þess að skilja bíl­inn eft­ir heima. Af því til­efni munu leik­skól­ar í Mos­fells­bæ hvetja starfs­fólk og for­eldra barna til að skilja bíl­inn eft­ir heima þenn­an dag og nýta sér aðra sam­göngu­máta ef þeir geta, t.d. labba, hjóla eða nota al­menn­ings­sam­göng­ur.

    Í dag, föstu­dag, er bíl­lausi dag­ur­inn í Mos­fells­bæ þar sem fólk er hvatt til þess að skilja bíl­inn eft­ir heima. Af því til­efni munu leik­skól­ar í Mos­fells­bæ hvetja starfs­fólk og for­eldra barna til að skilja bíl­inn eft­ir heima þenn­an dag og nýta sér aðra sam­göngu­máta ef þeir geta, t.d. labba, hjóla eða nota al­menn­ings­sam­göng­ur. 

    Ljóst er að mun fleiri nota sér einka­bíl­inn en í raun þurfa þess og mark­mið­ið er að hvetja fólk til að snúa sér að öðr­um vist­vænni sam­göngu­mát­um ef kost­ur er. Skilj­um því bíl­inn eft­ir heima í dag og njót­um þess að ganga eða hjóla