Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. september 2009

Meist­ara­mót Ís­lands 11 – 14 ára í frjáls­um var hald­ið á Höfn í Hornafirði dag­ana 15. – 16. ág­úst síð­ast­lið­inn.

Mót­ið var í alla staði vel skipu­lagt og heima­mönn­um til mik­ils sóma og þökk­um við þeim kær­lega fyr­ir góða helgi.

Full­trú­ar Aft­ur­eld­ing­ar létu 444 km ekki aftra sér og mættu gal­vösk á stað­inn, fálið­uð en ein­beitt upp­skáru þau frá­bær­an ár­ang­ur og komu heim með fimm silf­ur og tvö brons auk þess að marg­ir voru að bæta sinn fyrri ár­ang­ur og setja per­sónu­leg met.

Ósk­um við þess­um krökk­um inni­lega til ham­ingju með ár­ang­ur­inn og hlökk­um til að fylgjast með þeim í vet­ur, greini­legt að hér eru á ferð efni­leg­ir krakk­ar sem vert er að fylgjast með.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00