Í dag, þriðjudaginn 22. september, fer fram í Mosfellsbæ kynning á vistvænum bílum og hjólum.
Boðið verður uppá kynningu og reynsluakstur á rafmagnsbílum, metanbílum, tvinnbílum, rafmagnshjólum og ýmsum áhugaverðum reiðhjólum.
Þessi vistvænu farartæki verða staðsett á bílaplani austan við Kjarna, til móts við Bónus, frá kl. 16:30-18:00.
Í boði verða:
Prius tvinnbílar frá Toyota
Reva rafmagnsbílar frá Orkuveitunni
Metanbílar frá Metan
Rafmagnshjól frá Icefin
Ný sjálfskipt reiðhjól frá Erninum
Endilega látið sjá ykkur og fáið að prófa þessi farartæki og berið saman hina mismunandi kosti í umhverfisvænum samgöngum.
Í dag, þriðjudaginn 22. september, fer fram í Mosfellsbæ kynning á vistvænum bílum og hjólum.
Boðið verður uppá kynningu og reynsluakstur á rafmagnsbílum,metanbílum, tvinnbílum, rafmagnshjólum og ýmsum áhugaverðum reiðhjólum.
Þessi vistvænu farartæki verða staðsett á bílaplani austan við Kjarna, til móts við Bónus, frá kl. 16:30-18:00.
Í boði verða:
Prius tvinnbílar frá Toyota
Reva rafmagnsbílar frá Orkuveitunni
Metanbílar frá Metan
Rafmagnshjól frá Icefin
Ný sjálfskipt reiðhjól frá Erninum
Endilega látið sjá ykkur og fáið að prófa þessi farartæki og berið saman hina mismunandi kosti í umhverfisvænum samgöngum.