Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. september 2009

Mánu­dag­inn þann 21. sept­em­ber fagn­ar Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar al­þjóð­lega frið­ar­deg­in­um með tón­leik­um í Kjarn­an­um.

Tón­leik­arn­ir hefjast kl. 20:00 og er ókeyp­is inn. Að tón­leik­um lokn­um verð­ur kveikt á frið­ar­kert­um við tjörn bæj­ar­ins. Fjöl­menn­um og hvetj­um til frið­ar í heim­in­um.

Al­þjóð­legi frið­ar­dag­ur­inn

Al­þjóð­leg­ur dag­ur frið­ar er hald­inn 21. sept­em­ber ár hvert. Dag­ur­inn var stofn­að­ur af Sam­ein­uðu þjóð­un­um og var fyrst helg­að­ur al­þjóð­leg­um friði árið 1982. Árið 2001 var dag­ur­inn gerð­ur að al­þjóð­leg­um degi frið­sam­legra að­gerða og vopna­hlés.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00