Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
Veldu flokk af fréttum
  • Starf­semi Ás­garðs í Kvos­inni efld

    Mos­fells­bær og Ás­garð­ur hand­verk­stæði hafa skrif­að und­ir samn­ing um að hinn síð­ar­nefndi taki á leigu Ála­fossveg 10 gegn því að gerð­ar verði end­ur­bæt­ur á hús­næð­inu.

  • Íris Eva vann gull á Smá­þjóða­leik­un­um 2015

    Mos­fell­ing­ur­inn Íris Eva Ein­ars­dótt­ir vann til gull­verð­launa í loftriffil­keppni kvenna á Smá­þjóða­leik­un­um sem hóf­ust nú í vik­unni.

  • Kristján Þór sigr­aði á Smá­þjóða­leik­un­um

    Mos­fell­ing­ur­inn Kristján Þór Ein­ars­son, af­rek­skylf­ing­ur, lék afar vel á Smá­þjóða­leik­un­um sem fram fóru 1. – 6. júní.

  • Há­tíð í mið­borg Reykja­vík­ur á ald­araf­mæli kosn­inga­rétt­ar kvenna

    Senn líð­ur að stór­há­tíð í til­efni af ald­araf­mæli kosn­inga­rétt­ar kvenna.

  • Gæslu­völl­ur Mos­fells­bæj­ar

    Gæslu­völl­ur verð­ur op­inn frá 10. júlí til 06. ág­úst að báð­um dög­um með­töld­um. Opn­un­ar­tími vall­ar­ins er frá 9.00 – 12.00 og frá 13.00 – 16.00. Á gæslu­völl­inn geta kom­ið börn frá 20 mán­aða – 6 ára ald­urs. Gjald­ið er kr. 170 fyr­ir klst. og þurfa börn­in að koma með nesti með sér. Hægt er að kaupa 20 miða/klst. kort á kr. 3.200. Gæslu­völl­ur­inn er stað­sett­ur við Kjarna og er að­koma að vell­in­um frá Kjarna, neðra plani. Sjá­umst á Gæsló í sum­ar

  • Stuðn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar við íþrótt­ir- og tóm­stund­ir í töl­um.

    Hægt er að nálg­ast all­ar upp­lýs­ing­ar um styrki Mos­fells­bæj­ar til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga í bæj­ar­fé­lag­inu frá 2011 til árs­ins í ár. Mark­mið­ið er að tryggja að íbú­ar hafi sem best­ar upp­lýs­ing­ar um fram­lög bæj­ar­ins til íþrótta- og tóm­stund­astarfs á hverj­um tíma og í því ljósi er einn­ig hægt að sækja gögn­in og skoða frek­ar á vef DATA-MAR­KET.

  • Glæsi­leg út­skrift­ar­há­tíð nem­enda í FMOS 29. maí 2015

    Út­skrift­ar­há­tíð Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ fór fram föstu­dag­inn 29. maí síð­ast­lið­inn við há­tíð­lega at­höfn í nýju hús­næði skól­ans við Há­holt 35 í Mos­fells­bæ.

  • Úti­vist­ar­tími barna og ung­menna

    SAM­AN-hóp­ur­inn hef­ur um ára­bil hvatt for­eldra til að kynna sér regl­ur um úti­vist­ar­tíma barna og ung­linga og virða hann. Regl­ur um úti­vist­ar­tíma eru árs­tíð­ar­bundn­ar og taka breyt­ing­um 1. sept­em­ber og 1. maí ár hvert. Hóp­ur­inn legg­ur áherslu á að út­vist­ar­tím­inn taki samt sem áður miða af skóla­tíma að hausti því ein lyk­il­for­senda þess að börn­um og ung­ling­um farn­ist vel er næg­ur svefn. For­eldr­um er að sjálf­sögðu heim­ilt að stytta úti­vist­ar­tíma barna sinna enda eru þeir for­ráða­menn barna sinna og ung­linga.

  • Ár­legt Ála­foss­hlaup 12. júní 2015

    Frjálsí­þrótta­deild Aft­ur­eld­ing­ar stend­ur fyr­ir hinu ár­lega Ála­foss­hlaupi þann 12. júní kl. 18:00.

  • Op­inn fund­ur um­hverf­is­nefnd­ar 11. júní 2015

    Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar boð­ar til op­ins fund­ar um um­hverfs­mál í Mos­fells­bæ.

  • Há­tíð­ar­höld í Mos­fells­bæ 17. júní 2015

    Dagskrá 17. júní er fjöl­breytt að vanda.

  • Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ í Mos­fells­bæ 13. júní

    Í ár verð­ur Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ hald­ið 13. júní um allt land. Nú er um að gera að fara að huga að því að koma sér í form, kynna sér hlaupa­hópa í sínu hverfi og mæta fersk til leiks í byrj­un júní. Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ sem hald­ið er í Mos­fells­bæ hefst 11:00. Þrjár vega­lengd­ir í boði, 3, 5, og 7 km.

  • Síð­ustu for­vöð að senda inn til­nefn­ingu á bæj­arlista­manni 2015

    Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um eða ábend­ing­um um bæj­arlista­mann Mos­fells­bæj­ar. Bæj­arlista­mað­ur hlýt­ur menn­ing­ar­styrk frá Mos­fells­bæ og kynn­ir sig og verk sín inn­an Mos­fells­bæj­ar á því ári sem hann er til­nefnd­ur. Ein­ung­is ein­stak­ling­ar, sem bú­sett­ir eru í Mos­fells­bæ og hóp­ar og sam­tök, sem starfa í bæj­ar­fé­lag­inu koma til greina.

  • Verk­efn­is­lýs­ing: Deili­skipu­lag við Æð­ar­höfða

    Markmið deili­skipu­lags­ins er ann­ars veg­ar að skil­greina lóð fyr­ir nýj­an skóla fyr­ir elstu ár­ganga leik­skóla­stigs og yngstu­ár­ganga grunn­skóla, og hins­veg­ar að festa í skipu­lagi að­komu og bíla­stæði fyr­ir golf­völl­inn Hlíð­ar­völl.

  • Verk­efna­stjóri skjala­vörslu og ra­f­rænn­ar þjón­ustu

    Laust er til um­sókn­ar starf í þjón­ustu- og sam­skipta­deild á bæj­ar­skrif­stof­um Mos­fells­bæj­ar. Verk­efna­stjóri skjala­vörslu og ra­f­rænn­ar þjón­ustu hef­ur fag­lega um­sjón með þró­un og notk­un skjala­vörslu­kerf­is og Íbúagátt­ar. Hann ber ábyrgð á dag­legri um­sýslu með er­indi og skjöl ásamt því að sjá um við­hald og mót­un á verklags­regl­um við mót­töku og með­ferð er­inda.

  • Slátt­ur haf­inn í Mos­fells­bæ

    Slátt­ur hófst í Mos­fells­bæ í dag í sól og ágæt­is veðri. Vor­hreins­un­ar­átak hef­ur stað­ið yfir í Mos­fells­bæn­um fyrrip­art maí mán­að­ar með að­stoð íbúa og fé­laga­sam­taka. Göt­ur og göngu­stíg­ar hafa ver­ið sóp­að­ir og má segja að bær­inn sé að kom­ast í sum­ar­bún­ing

  • Dag­ur góðra verka - opin hús á hand­verk­stæð­um

    Föstu­dag­inn 22. maí er kynn­ing­ar­dag­ur “Dag­ur góðra verka” hjá Hlut­verk,sam­tök­um um vinnu og verk­þjálf­un.Til­gang­ur er að stuðla að sam­vinnu við önn­ur fyr­ir­tæki,stofn­an­ir,fé­lög og fé­laga­sam­bönd, inn­an­lands og utan, í upp­lýs­inga-og fræðslu­skyni varð­andi at­vinnu­mála fatl­aðs fólks og ann­arra sem þurfa á stuðn­ingi að halda.

  • Skóla­kór Varmár­skóla á Lands­móti barnakóra 2015

    Skóla­kór Varmár­skóla tók þátt í Lands­móti barnakóra sem fram fór á Húsa­vík 1. – 3. maí.

  • Vor­tón­leik­ar Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 6. - 30. maí 2015

    Ár­leg­ir vor­tón­leik­ar eru hjá Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar um þess­ar mund­ir.

  • Hreyf­um okk­ur sam­an

    Fjöl­breytt­ir og skemmti­leg­ir við­burð­ir verða í boði á mið­viku­dög­um í sum­ar. Hlaup með Mosóskokk, fjalla­ganga á Úlfars­fell, hjóla­ferð, ganga um fal­leg­ar slóð­ir og fris­bí­golf með Steinda Jr. Taktu þátt og hreyf­um okk­ur sam­an í Heilsu­efl­andi sam­fé­lagi.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00