Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. júní 2015

  Í ár verð­ur Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ hald­ið 13. júní um allt land. Nú er um að gera að fara að huga að því að koma sér í form, kynna sér hlaupa­hópa í sínu hverfi og mæta fersk til leiks í byrj­un júní. Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ sem hald­ið er í Mos­fells­bæ hefst 11:00. Þrjár vega­lengd­ir í boði, 3, 5, og 7 km.

  Í ár verð­ur Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ hald­ið 13. júní um allt land. Nú er um að gera að fara að huga að því að koma sér í form, kynna sér hlaupa­hópa í sínu hverfi og mæta fersk til leiks í byrj­un júní.

  Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ er hald­ið í Mos­fells­bæ laug­ar­dag­inn 13. júní klukk­an 11:00. Þrjár vega­lengd­ir í boði, 3, 5, og 7 km. SJÁ KORT AF HLAUPALEIЭUM HÉR

  For­skrán­ing í hlaup­ið er í World Class í Lága­fells­laug og svo frá kl 10 á hlaupa­dag­inn sjálf­an.

  Lang­ömm­ur, ömm­ur, mömm­ur og dæt­ur fjöl­menn­um og höf­um það gam­an sam­an „ í Mos­fells­bæ á hreyf­ingu“

  SJÓVÁ KVENNAHLAUP ÍSÍ

   

   

   

   

  Nán­ari upp­lýs­ing­ar um hlaup­ið og hlaupastaði má finna á Face­book und­ir Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ og á www.sjova.is. Þar má einnig finna gagna­safn upp­lýs­inga fyr­ir óvana hlaup­ara um mat­ar­ræði, út­bún­að og leið­ir til þess að koma sér af stað í hreyf­ingu.

  Hér má sjá skemmti­leg­ar mynd­ir úr mynda­safni Sjóvá af kvenna­hlaupi fyrri ára

  SJÓVÁ KVENNAHLAUP ÍSÍ

  Kvennahlaup