Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. júní 2015

  Hægt er að nálg­ast all­ar upp­lýs­ing­ar um styrki Mos­fells­bæj­ar til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga í bæj­ar­fé­lag­inu frá 2011 til árs­ins í ár. Mark­mið­ið er að tryggja að íbú­ar hafi sem best­ar upp­lýs­ing­ar um fram­lög bæj­ar­ins til íþrótta- og tóm­stund­a­starfs á hverj­um tíma og í því ljósi er einnig hægt að sækja gögn­in og skoða frek­ar á vef DATA-MAR­KET.

  Hægt er að nálg­ast all­ar upp­lýs­ing­ar um styrki Mos­fells­bæj­ar til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga í bæj­ar­fé­lag­inu frá 2011til árs­ins í ár.

  Mark­mið­ið er að tryggja að íbú­ar hafi sem best­ar upp­lýs­ing­ar um fram­lög bæj­ar­ins til íþrótta- og tóm­stund­a­starfs á hverj­um tíma og í því ljósi er einnig hægt að sækja gögn­in og skoða frek­ar á vef DATA-MAR­KET.

  Upp­lýs­ing­arn­ar má nálg­ast hér :
  Töl­fræði

  Einnig eru all­ir gild­andi samn­ing­ar við fé­lög­in að­gengi­leg­ir hér
  Samn­ing­ar við íþrótta­fé­lög