Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. maí 2015

    Slátt­ur hófst í Mos­fells­bæ í dag í sól og ágæt­is veðri. Vor­hreins­un­ar­átak hef­ur stað­ið yfir í Mos­fells­bæn­um fyrrip­art maí mán­að­ar með að­stoð íbúa og fé­laga­sam­taka. Göt­ur og göngu­stíg­ar hafa ver­ið sóp­að­ir og má segja að bær­inn sé að kom­ast í sum­ar­bún­ing

    Slátt­ur hófst í Mos­fells­bæ í dag í sól og ágæt­is veðri. Vor­hreins­un­ar­átak hef­ur stað­ið yfir í Mos­fells­bæn­um fyrrip­art maí mán­að­ar með að­stoð íbúa og fé­laga­sam­taka. Göt­ur og göngu­stíg­ar hafa ver­ið sóp­að­ir og  má segja að bær­inn sé að kom­ast í sum­ar­bún­ing. Mos­fells­bær býð­ur upp á fjöl­marg­ar göngu- og hjóla­leið­ir og því til­val­ið að fara út og hreyfa sig á dög­um eins og þess­um.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00