Árlegir vortónleikar eru hjá Listaskóla Mosfellsbæjar um þessar mundir.
Dagana 6. – 30. maí verða flutt flott tónlistaratriði víða um bæjarfélagið og má þar nefna FMOS, Bókasafn, Bæjarleikhús og í kirkjum bæjarins. Allir hjartanlega velkomnir.
Skólaslit Listaskólans verða í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar fimmtudaginn 28. maí kl. 17:00.
Tengt efni
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar og Stundin okkar
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar er að taka þátt í skemmtilegu verkefni með RÚV.
Dagur Listaskólans 5. mars 2022
Opið hús kl. 11:00-13:00 í Listaskólanum Háholti 14, 3. hæð.
Framlag tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar í NETnótunni
Framlag tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar var flutt í fyrsta þætti NETnótunnar sem sýndur var á N4 þann 13. júní sl.