Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. maí 2015

  Fjöl­breytt­ir og skemmti­leg­ir við­burð­ir verða í boði á mið­viku­dög­um í sum­ar. Hlaup með Mosóskokk, fjalla­ganga á Úlfars­fell, hjóla­ferð, ganga um fal­leg­ar slóð­ir og fris­bí­golf með Steinda Jr. Taktu þátt og hreyf­um okk­ur sam­an í Heilsu­efl­andi sam­fé­lagi.

  Fjöl­breytt­ir og skemmti­leg­ir við­burð­ir verða í boði á mið­viku­dög­um í sum­ar. Taktu þátt og hreyf­um okk­ur sam­an í Heilsu­efl­andi sam­fé­lagi.

  DAG­SKRÁ:

  20. maí – HLAUP
  Halla Kar­en Krisjáns­dótt­ir
  Op­inn tími í Mosóskokk kl. 17:40 – 18:40 mæt­ing fyr­ir utan World Class

  27. maí – FJALLA­GANGA
  Jó­hanna Eng­el­hars­dótt­ir sig­ur­veg­ari Big­gest Loser 2014
  Geng­ið á Úlfars­fell frá skóg­rækt­inni við Hamra­hlíð kl. 17

  3. júní – HJÓL
  Halla Heim­is
  Hjóla­ferð fyr­ir fjöl­skyld­una kl. 17:00 og far­ið frá Mið­bæj­ar­torgi

  10. júní – GANGA
  Sig­ur­jón M. Eg­ils­son
  Frá Reykja­felli að Skamma­dal kl. 17:00

  24. júní – FRIS­BÍ­GOLF
  Steindi Jr.

  Mæt­ing kl. 19:30 á Fris­bí­golf­völl­inn í Æv­in­týra­garð­in­um