Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
 • Jóla­ball Mos­fells­bæj­ar í Hlé­garði

  Hið ár­lega jóla­ball Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­ið í Hlé­garði þriðju­dag­inn 28. des­em­ber kl. 17

 • Mos­fells­bær og Prima Care und­ir­rita lóð­ar­leigu­samn­ing

 • Mos­fell­ing­ur er kara­temað­ur árs­ins

  Kara­tes­am­band Ís­lands hef­ur út­nefnt Kristján Helga Carrasco lands­liðs­mann, sem æfir kara­te hjá kara­te­deild Aft­ur­eld­ing­ar, kara­temann árs­ins 2010.

 • Hörð­ur hlýt­ur styrk frá Góða hirð­in­um

  Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur hlaut í ár styrk frá Góða hirð­in­um,nytja­mark­aði Sorpu og líkn­ar­fé­laga. Góði hirð­ir­inn er góð­gerð­ar­starf­semiá veg­um Sorpu þar sem nýt­an­leg­um hlut­um sem hef­ur ver­ið hent er hald­ið­til haga og seld­ir.

 • Já­kvæð rekstr­arnið­ur­staða og skuld­ir lækka

  Fjár­hags­áætl­un Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2011 var lögð fram til fyrrium­ræðu í bæj­ar­stjórn í gær. Megin­á­hersl­ur henn­ar eru að standa vörð um­grunn- og vel­ferð­ar­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar en jafn­framt að skila­halla­laus­um rekstri. Gert er ráð fyr­ir já­kvæðri rekstr­arnið­ur­stöðu um 14 mkr.

 • Org­eljól í Lága­fells­kirkju

  Í sjötta skipti held­ur Douglas Brotchie Org­eljól í Lága­fells­kirkju. Hann inn­leiddi þessa hefð fyr­ir nokkr­um árum og hafði þá áhuga á að efla og styrkja tón­leika­hald í sinni nýju heima­byggð.

 • Mos­fells­bær lagði Reykja­vík í út­svar­inu

  Lið Mos­fells­bæj­ar lagði lið Reykja­vík­ur að velli í fyrstu við­ur­eign annarr­ar um­ferð­ar spurn­inga­þátt­ar­ins Út­svars í RÚV á föstu­dags­kvöld­ið. Við­ur­eign lið­anna var spenn­andi og skemmti­leg og end­aði að sjálf­sögðu eins vel og á var kos­ið. Mos­fell­ing­ar voru und­ir mest all­an tím­ann en náðu und­ir lok þátt­ar að saxa á for­skot­ið og unnu að lok­um með að­eins 3 stig­um.

 • Jóla­tré Skóg­rækt­ar­fé­lags­ins

  Jóla­trjáa­sala Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar er opin í Hamra­hlíð­inni við Vest­ur­lands­veg til jóla. Hægt er að fara í skóg­inn og saga sjálf­ur tré en einnig verða til sög­uð tré á staðn­um.

 • Leik­skóla­börn á Bakka­borg færðu strætó í jóla­bún­ing

  Það verð­ur jóla­legt í um­ferð­inni næstu vik­urn­ar, því stræt­is­vagn­ar Strætó bs. munu skarta skraut­leg­um jóla­mynd­um að utan og inn­an.

 • Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar held­ur 8 jóla­tón­leika í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar

  Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar held­ur 8 jóla­tón­leika í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar dag­ana 13. – 16. des­em­ber.

 • Margt um að vera um helg­ina

  Jóla­sýn­ing og köku­bas­ar verð­ur hald­inn á veg­um fim­leika­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar og Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur stend­ur fyr­ir áhuga­verð­um fræðslu­degi um helg­ina.

 • Mos­fells­bær mæt­ir Reykja­vík í Út­svar­inu ann­að kvöld

  Mos­fells­bær og Reykja­vík eru fyrstu lið­in sem mæt­ast í 2. um­ferð í spurn­inga­þætt­in­um Út­svari. Við­ur­eign þeirra fer framann­að kvöld, föstu­dag  kl. 20.15. Í liði Mos­fells­bæj­ar­eru Kolfinna Bald­vins­dótt­ir, Sig­ur­jón M. Eg­ils­son og Bjarki Bjarna­son.

 • Að­ventu­tón­leik­ar Diddú­ar og drengj­anna í Mos­fells­kirkju í kvöld

  Sigrún Hjálm­týs­dótt­ir ásamt blás­ara­sex­t­ett, í dag­legu tali Diddú ogdreng­irn­ir, halda sína ár­legu að­ventu­tón­leika í Mos­fells­kirkjuí kvöld, þriðju­dag­inn 7. des­em­ber 2010, kl. 20:30. Efn­is­skrá­in er með hefð­bundn­um hætti, klass­ísk­ir tón­ar og jóla­lög.

 • Jóla­tón­leik­ar á jóla­mark­aði í Kjarna á föstu­dag

  Söng­nem­end­ur í Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar halda tón­leika á jóla­mark­aðn­um íKjarna föstu­dag­inn 10. des­em­ber kl. 17.30.  Und­ir­leik­ari er Sig­ur­jónA­l­ex­and­er­son. Að­gang­ur er ókeyp­is.

 • Blind­hæð­ir, Geislaþræð­ir, Hand­rit­ið hans Braga og Ein bár­an stök

  Nú er orð­ið jóla­legt um að lit­ast á Gljúfra­steini. Búið að dekka borð í borð­stof­unni og draga fram jóla­kort­in. Sunnu­dag­inn 5. des­em­ber koma Bragi Ólafs­son, Ólaf­ur Hauk­ur Sím­on­ar­son, Sig­ríð­ur Pét­urs­dótt­ir og Ari Trausti Guð­munds­son að lesa upp úr bók­un­um sín­um. Upp­lestr­arn­ir hefjast stund­vís­lega klukk­an 16.

 • Unn­ið að gerð lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar

  Fyrsti fund­ur nýrr­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar var hald­inn í gær. Hlut­verk nefnd­ar­inn­ar er að vinna drög að nýrri lýð­ræð­is­stefnu­Mos­fells­bæj­ar og regl­um um íbúa­kosn­ing­ar í Mos­fells­bæ og verklag um­gagn­sæi og að­gang að gögn­um. Með virku íbúa­lýð­ræði er hægt að ná betrisátt um markmið, stefnu og fram­kvæmd­ir á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins með því­að virkja íbúa í ákvörð­un­ar­töku­ferl­inu og stefnu­mót­un hvers kon­ar og­hvetja þá til að taka þátt í mót­un nærum­hverf­is síns í sam­vinnu viðsveit­ar­fé­lag­ið.

 • Að­ventu­tón­leik­ar í Mos­fells­kirkju

  Sigrún Hjálm­týs­dótt­ir ásamt blás­ara­sex­t­ett, í dag­legu tali Diddú og dreng­irn­ir, halda sína ár­legu að­ventu­tón­leika í Mos­fells­kirkju þriðju­dag­inn 7. des­em­ber 2010, kl. 20:30. Efn­is­skrá­in er með hefð­bundn­um hætti, klass­ísk­ir tón­ar og jóla­lög.

 • Fjöldi óhappa í akstri Strætó bs. í sögu­legu lág­marki

  Ör­ygg­is­dög­um Strætó og VÍS lauk form­lega í gær, en þeir stóðu yfir í sex vik­ur, frá 18. októ­ber til 28. nóv­em­ber.

 • Mál­þing: Mál­efni fatl­aðra til sveit­ar­fé­lag­anna - Hvað svo?

  Efnt verð­ur til mál­þings um til­færslu þjón­ustu við fatl­aða frá ríki til sveit­ar­fé­laga í Hauka­hús­inu á Ásvöll­um, Hafnar­firði, mið­viku­dag­inn 1. des­em­ber n.k.

 • Jóla­mark­að­ur á Vinnu­stof­um Skála­túns 2. des­em­ber 2010

  Fimmtu­dag­inn 2. des­em­ber fer fram hinn ár­legi jóla­mark­að í Vinnu­stof­um Skála­túns.