Jólatrjáasala Skógræktarfélags Mosfellsbæjar er opin í Hamrahlíðinni við Vesturlandsveg til jóla.
Hægt er að fara í skóginn og saga sjálf(ur) tré en einnig verða til söguð tré á staðnum.
Til sölu eru:
- lifandi tré í pottum
- höggvin tré í öllum stærðum
- útlitsgölluð tré (veggtré)
- gjafabréf
Opið virka daga kl. 12-16 og um helgar kl. 10-16. Um helgar koma jólasveinar í skóginn kl. 14.
Tengt efni
Foreldrafundur í kvöld
Fræðslu og frístundavið Mosfellsbæjar stendur fyrir foreldrafundi í kvöld, þriðjudag 22. ágúst. Fundurinn hefst kl. 17:30 og er haldinn á Teams.
Fögnum fjölbreytileikanum - Regnbogagata máluð í Mosfellsbæ
Í dag, miðvikudaginn 9. ágúst, á 36 ára afmælisdegi Mosfellsbæjar, tóku bæjarstjóri og bæjarfulltrúar til hendinni og máluðu regnbogagötu fyrir framan félagsheimilið Hlégarð.
Sumarblómin prýða bæinn
Garðyrkjudeildin vinnur nú hörðum höndum að því að prýða bæinn okkar með sumarblómum.