Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. desember 2010

Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar held­ur 8 jóla­tón­leika í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar dag­ana 13. – 16. des­em­ber.

Haldn­ir verða tvenn­ir tón­leik­ar á dag og hefjast þeir kl. 17:00 og 18:00. Á tón­leik­un­um koma fram nem­end­ur á ýms­um aldri og leika og syngja jóla­lög í bland við aðra tónlist.

Öll hjart­an­lega vel­kom­in og er að­gang­ur ókeyp­is.

Tengt efni