Listaskóli Mosfellsbæjar heldur 8 jólatónleika í Listasal Mosfellsbæjar dagana 13. – 16. desember.
Haldnir verða tvennir tónleikar á dag og hefjast þeir kl. 17:00 og 18:00. Á tónleikunum koma fram nemendur á ýmsum aldri og leika og syngja jólalög í bland við aðra tónlist.
Öll hjartanlega velkomin og er aðgangur ókeypis.
Tengt efni
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar og Stundin okkar
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar er að taka þátt í skemmtilegu verkefni með RÚV.
Dagur Listaskólans 5. mars 2022
Opið hús kl. 11:00-13:00 í Listaskólanum Háholti 14, 3. hæð.
Framlag tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar í NETnótunni
Framlag tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar var flutt í fyrsta þætti NETnótunnar sem sýndur var á N4 þann 13. júní sl.