Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. desember 2010

    Gunnar Ármannsson og Haraldur SverrissonBæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar og fram­kvæmda­stjóri Prima Care ehf. und­ir­rit­uðu í dag samn­inga um lóð vegna fyr­ir­hug­aðr­ar bygg­ing­ar Prima Care ehf. á einka­sjúkra­húsi og hót­eli í Mos­fells­bæ.

    Gunnar Ármannsson og Haraldur SverrissonBæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar og­fram­kvæmda­stjóri Prima Care ehf. und­ir­rit­uðu í dag samn­inga um lóð vegna­fyr­ir­hug­aðr­ar bygg­ing­ar Prima Care ehf. á einka­sjúkra­húsi og hót­eli íM­os­fells­bæ.

    Und­ir­rit­að­ir verða tveir samn­ing­ar,ann­ars veg­ar lóð­ar­leigu­samn­ing­ur milli Mos­fells­bæj­ar og Prima Care þar sem gerter ráð fyr­ir lóð­ar­leigu sam­kvæmt gjaldskrá Mos­fells­bæj­ar og hins veg­ar­kauprétt­ar­samn­ing­ur þar sem Prima Care er veitt heim­ild til þess að kaupa­lóð­ina á til­tekn­um tíma­punkti og að ákveðn­um skil­yrð­um upp­fyllt­um. Samn­ing­arn­ir­verða und­ir­rit­að­ir með fyr­ir­vara um sam­þykki bæj­ar­ráðs.

    Þeg­ar fjár­mögn­un fé­lags­ins er lok­ið,all­ir verk­samn­ing­ar sem þarf til að klára verk­ið hafa ver­ið und­ir­rit­að­ir oga­ll­ar trygg­ing­ar til reiðu, hef­ur Prima Care heim­ild til að nýta rétt sinn til­að kaupa lóð­ina.

    Um er að ræða stofn­un einka­rek­inslið­skipta­sjúkra­húss og hót­els fyr­ir er­lenda sjúk­linga í Mos­fells­bæ.Und­ir­bún­ing­ur verk­efn­is­ins hef­ur ver­ið í gangi sl. tvö ár og hyll­ir nú und­ir að­hönn­un spít­al­ans geti haf­ist. Alls er gert ráð fyr­ir 80-120 rúma sjúkra­húsi með4 skurð­stof­um sem anna mun 3.000-5.000 að­gerð­um á ári. Mark­hóp­ur­inn er fyrst og­fremst sjúk­ling­ar í Banda­ríkj­un­um.

    Hót­el­ið verð­ur 250-300 rúma fyrsta­flokks hót­el með öll­um gæð­um og gert er ráð fyr­ir 6.000-10.000 gest­um ár­lega.

    Verk­efn­ið mun skapa 600-1000 ný­störf auk 250-300 starfa á bygg­ing­ar­tíma og er tal­ið að það muni kosta um 150millj­ón doll­ara, sem nem­ur um 17 millj­örð­um ís­lenskra króna. Gert er ráð fyrir­að ár­leg­ar tekj­ur fyr­ir­tæk­is­ins verði í kring um 120 millj­ón­ir doll­ara, sem­sam­svar­ar um 14 millj­örð­um ís­lenskra króna sem ger­ir fyr­ir­tæk­ið að einu af 40stærstu fyr­ir­tækj­um lands­ins.

    Prima Care ehf er ís­lenskt­fyr­ir­tæki. Með­al þeirra sem standa að því eru Gunn­ar Ár­manns­son­fram­kvæmda­stjóri, Finn­ur Snorra­son yf­ir­lækn­ir og sér­fræð­ing­ur íbæklun­ar­lækn­ing­um, Guð­björg Edda Eggerts­dótt­ir, for­stjóri Acta­vis á Ís­landi,Þórð­ur Sverris­son, eig­andi Laser­sjón, Orku­hús­ið Stoð­kerfi, Sjúkra­þjálf­unÍslands, Ís­lensk mynd­grein­ing og Ísaga – Linde Health Care.

    Er­lend­ir bak­hjar­l­ar verk­efn­is­ins eruShi­boomi, sem er banda­rískt fyr­ir­tæki­og nokk­urs kon­ar hug­mynda­fræði­legir­arkí­tekt­ar, Skanska í Banda­ríkj­un­um,sem er  eitt af stærstu­verk­taka­fyr­ir­tækj­um heims, Opp­en­heimer,sviss­neskt fyr­ir­tæki sem er leið­andi fjár­mögn­un­ar­ráð­gjaf­ar áal­þjóða­mörk­uð­um, Hill In­ternati­on­al,banda­rískt ráð­gjafa­fyr­ir­tæki á sviði bygg­inga­fram­kvæmda,  Cliffor­dChance, sem er bresk lög­manns­stofa með víð­tæka þekk­ingu þvert á grein­arog mark­aði og loks Car­los Zapata, semer  heims­þekkt­ur­verð­launa­arkí­tekt.

    Nán­ari upp­lýs­ing­ar um Prima Care verk­efn­ið má finna á vef Prima Care á slóð­inni http://primacareproj­ect.webs.com/

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00