Söngnemendur í Listaskóla Mosfellsbæjar halda tónleika á jólamarkaðnum í Kjarna föstudaginn 10. desember kl. 17.30.
Undirleikari er Sigurjón Alexanderson. Aðgangur er ókeypis.
Jólamarkaðurinn verður haldinn á föstudögum á aðventu á torginu í Kjarna. Þar verður á boðstólnum ýmiss varningur, allt frá kínverskum silkislæðum yfir í íslenskt handverk.
Dagskrá tónleikanna:
- Have yourself a merry little christmas – Lára Björk Bender
- Yfir fannhvíta jörð – Steinunn Hlíf Guðmundsdóttir
- Santa claus is coming to town – Alexander Glói Pétursson
- My only wish this year – Hjördís Nína Egilsdóttir
- Hvít Jól – Helga Þóra Bender
- Ó helga nótt – Ásdís Magnea Erlendsdóttir
- Last Christmas – Birta Jónsdóttir
- Litli Trommuleikarinn – Guðmunda Íris Gylfadóttir
- Long time ago in Bethlehem – Dagbjört Bára Grettirsdóttir
- Ég sá mömmu kissa jólasvein -Sigriður Birna Ingimundardóttir
- Please come home for Christmas – Ásbjörg Jónsdóttir
Tengt efni
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Húsfyllir á opnun jólalistaverkamarkaðar í Listasal Mosfellsbæjar
Er líða fer að jólum í Mosfellsbæ
Fjöldi viðburða verða í boði í Mosfellsbæ í aðdraganda jóla.