Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. desember 2010

Söng­nem­end­ur í Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar halda tón­leika á jóla­mark­aðn­um í Kjarna föstu­dag­inn 10. des­em­ber kl. 17.30.

Und­ir­leik­ari er Sig­ur­jón Al­ex­and­er­son. Að­gang­ur er ókeyp­is.

Jóla­mark­að­ur­inn verð­ur hald­inn á föstu­dög­um á að­ventu á torg­inu í Kjarna. Þar verð­ur á boð­stóln­um ým­iss varn­ing­ur, allt frá kín­versk­um silk­is­læð­um yfir í ís­lenskt hand­verk.


Dagskrá tón­leik­anna:

 • Have your­self a merry little christ­mas – Lára Björk Bender
 • Yfir fann­hvíta jörð – Stein­unn Hlíf Guð­munds­dótt­ir
 • Santa claus is com­ing to town – Al­ex­and­er Glói Pét­urs­son
 • My only wish this year – Hjördís Nína Eg­ils­dótt­ir
 • Hvít Jól – Helga Þóra Bender
 • Ó helga nótt – Ás­dís Magnea Er­lends­dótt­ir
 • Last Christ­mas – Birta Jóns­dótt­ir
 • Litli Trommu­leik­ar­inn – Guð­munda Íris Gylfa­dótt­ir
 • Long time ago in Bet­hlehem – Dag­björt Bára Grett­irs­dótt­ir
 • Ég sá mömmu kissa jóla­svein -Sigriður Birna Ingi­mund­ar­dótt­ir
 • Please come home for Christ­mas – Ás­björg Jóns­dótt­ir

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00