Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. desember 2010

    jólaNú er orð­ið jóla­legt um að lit­ast á Gljúfra­steini. Búið að dekka borð í borð­stof­unni og draga fram jóla­kort­in. Sunnu­dag­inn 5. des­em­ber koma Bragi Ólafs­son, Ólaf­ur Hauk­ur Sím­on­ar­son, Sig­ríð­ur Pét­urs­dótt­ir og Ari Trausti Guð­munds­son að lesa upp úr bók­un­um sín­um. Upp­lestr­arn­ir hefjast stund­vís­lega klukk­an 16.

    jólaNú er orð­ið jóla­legt um að lit­ast á Gljúfra­steini. Búið að dekka borð í borð­stof­unni og draga fram jóla­kort­in. Sunnu­dag­inn 5. des­em­ber koma Bragi Ólafs­son, Ólaf­ur Hauk­ur Sím­on­ar­son, Sig­ríð­ur Pét­urs­dótt­ir og Ari Trausti Guð­munds­son að lesa upp úr bók­un­um sín­um. Upp­lestr­arn­ir hefjast stund­vís­lega klukk­an 16.

    Bragi Ólafs­son-Hand­rit­ið að kvik­mynd Arn­ar Fe­ather­by og Jóns Magnús­son­ar um upp­nám­ið á veit­inga­hús­inu eft­ir Jenný Al­ex­son
    Ólaf­ur Hauk­ur Sím­on­ar­son-Ein bár­an stök
    Sig­ríð­ur Pét­urs­dótt­ir-Geislaþræð­ir
    Ari Trausti Guð­munds­son-Blind­hæð­ir

    Að­gang­ur er ókeyp­is og all­ir vel­komn­ir

    Les­ið er upp úr nýj­um bók­um alla sunnu­daga á að­vent­unni

    kær kveðja,
    starfs­fólk Gljúfra­steins,

    Gljúfra­steinn – hús skálds­ins / Lax­ness muse­um
    P.O. Box 250
    270 Mos­fells­bæ
    ICE­LAND
    www.glju­fra­steinn.is
    glju­fra­steinn[hjá]glju­fra­steinn.is
    + 354 586 8066

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00