Fimmtudaginn 2. desember fer fram hinn árlegi jólamarkað í Vinnustofum Skálatúns.
Mikið úrval af glæsilegum handverksvörum sem margar hverjar eru einstakar og til í takmörkuðu upplagi.
Athugið að markaðurinn verður með opið eftir markaðsdaginn, alla virka daga fram að jólum frá kl. 8:00 – 16:00.
Tengt efni
Menning í mars í Kjarna laugardaginn 22. mars 2025
Blómlegir tímar í Kósí Kjarna
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.