Fimmtudaginn 2. desember fer fram hinn árlegi jólamarkað í Vinnustofum Skálatúns.
Mikið úrval af glæsilegum handverksvörum sem margar hverjar eru einstakar og til í takmörkuðu upplagi.
Athugið að markaðurinn verður með opið eftir markaðsdaginn, alla virka daga fram að jólum frá kl. 8:00 – 16:00.
Tengt efni
Fjölmenni á opnu húsi fyrir eldri borgara
Fjallahjólabrautin „Flækjan“ opnuð og frisbígolfvöllurinn endurvígður
Félagsstarfið í Brúarland
Félagsstarfið í Mosfellsbæ fékk í dag Brúarland til afnota fyrir starf sitt. Þá mun félag aldraðra í Mosfellsbæ (FaMos) einnig fá aðstöðu í húsinu.