Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. nóvember 2010

Fimmtu­dag­inn 2. des­em­ber fer fram hinn ár­legi jóla­mark­að í Vinnu­stof­um Skála­túns.

Mik­ið úr­val af glæsi­leg­um hand­verksvör­um sem marg­ar hverj­ar eru ein­stak­ar og til í tak­mörk­uðu upp­lagi.

At­hug­ið að mark­að­ur­inn verð­ur með opið eft­ir mark­aðs­dag­inn, alla virka daga fram að jól­um frá kl. 8:00 – 16:00.

Tengt efni