Fimmtudaginn 2. desember fer fram hinn árlegi jólamarkað í Vinnustofum Skálatúns.
Mikið úrval af glæsilegum handverksvörum sem margar hverjar eru einstakar og til í takmörkuðu upplagi.
Athugið að markaðurinn verður með opið eftir markaðsdaginn, alla virka daga fram að jólum frá kl. 8:00 – 16:00.
Tengt efni
Foreldrafundur í kvöld
Fræðslu og frístundavið Mosfellsbæjar stendur fyrir foreldrafundi í kvöld, þriðjudag 22. ágúst. Fundurinn hefst kl. 17:30 og er haldinn á Teams.
Fögnum fjölbreytileikanum - Regnbogagata máluð í Mosfellsbæ
Í dag, miðvikudaginn 9. ágúst, á 36 ára afmælisdegi Mosfellsbæjar, tóku bæjarstjóri og bæjarfulltrúar til hendinni og máluðu regnbogagötu fyrir framan félagsheimilið Hlégarð.
Íbúar og starfsfólk Skálatúns boðin velkomin
Það var mikið um dýrðir þegar Mosfellsbær bauð íbúa og starfsfólk Skálatúns velkomið í þjónustu Mosfellsbæjar í blíðskaparveðri í Skálahlíðinni þann 3. júlí.