Jólaball Mosfellsbæjar í Hlégarði 28. desember 2010
Hið árlega jólaball Mosfellsbæjar verður haldið í Hlégarði þriðjudaginn 28. desember kl. 17:00.
Mosfellsbær og Prima Care undirrita lóðarleigusamning
Mosfellingur er karatemaður ársins
Karatesamband Íslands hefur útnefnt Kristján Helga Carrasco landsliðsmann, sem æfir karate hjá karatedeild Aftureldingar, karatemann ársins 2010.
Hörður hlýtur styrk frá Góða hirðinum
Hestamannafélagið Hörður hlaut í ár styrk frá Góða hirðinum, nytjamarkaði Sorpu og líknarfélaga.
Jákvæð rekstrarniðurstaða og skuldir lækka
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2011 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær.
Orgeljól í Lágafellskirkju 16. desember 2010
Í sjötta skipti heldur Douglas Brotchie Orgeljól í Lágafellskirkju.
Mosfellsbær lagði Reykjavík í útsvarinu
Lið Mosfellsbæjar lagði lið Reykjavíkur að velli í fyrstu viðureign annarrar umferðar spurningaþáttarins Útsvars í RÚV á föstudagskvöldið.
Jólatrjáasala Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2010
Jólatrjáasala Skógræktarfélags Mosfellsbæjar er opin í Hamrahlíðinni við Vesturlandsveg til jóla.
Leikskólabörn á Bakkaborg færðu strætó í jólabúning
Það verður jólalegt í umferðinni næstu vikurnar, því strætisvagnar Strætó bs. munu skarta skrautlegum jólamyndum að utan og innan.
Listaskóli Mosfellsbæjar heldur 8 jólatónleika í Listasal Mosfellsbæjar
Listaskóli Mosfellsbæjar heldur 8 jólatónleika í Listasal Mosfellsbæjar dagana 13. – 16. desember.
Margt um að vera um helgina
Jólasýning og kökubasar verður haldinn á vegum fimleikadeildar Aftureldingar og Hestamannafélagið Hörður stendur fyrir áhugaverðum fræðsludegi um helgina.
Mosfellsbær mætir Reykjavík í Útsvarinu annað kvöld
Mosfellsbær og Reykjavík eru fyrstu liðin sem mætast í 2. umferð í spurningaþættinum Útsvari.
Aðventutónleikar Diddúar og drengjanna í Mosfellskirkju í kvöld
Sigrún Hjálmtýsdóttir ásamt blásarasextett, í daglegu tali Diddú og drengirnir, halda sína árlegu aðventutónleika í Mosfellskirkju í kvöld, þriðjudaginn 7. desember kl. 20:30.
Jólatónleikar á jólamarkaði í Kjarna 10. desember 2010
Söngnemendur í Listaskóla Mosfellsbæjar halda tónleika á jólamarkaðnum í Kjarna föstudaginn 10. desember kl. 17.30.
Blindhæðir, Geislaþræðir, Handritið hans Braga og Ein báran stök
Nú er orðið jólalegt um að litast á Gljúfrasteini. Búið að dekka borð í borðstofunni og draga fram jólakortin. Sunnudaginn 5. desember koma Bragi Ólafsson, Ólafur Haukur Símonarson, Sigríður Pétursdóttir og Ari Trausti Guðmundsson að lesa upp úr bókunum sínum. Upplestrarnir hefjast stundvíslega klukkan 16.
Unnið að gerð lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar
Fyrsti fundur nýrrar lýðræðisnefndar Mosfellsbæjar var haldinn í gær. Hlutverk nefndarinnar er að vinna drög að nýrri lýðræðisstefnuMosfellsbæjar og reglum um íbúakosningar í Mosfellsbæ og verklag umgagnsæi og aðgang að gögnum. Með virku íbúalýðræði er hægt að ná betrisátt um markmið, stefnu og framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins með þvíað virkja íbúa í ákvörðunartökuferlinu og stefnumótun hvers konar oghvetja þá til að taka þátt í mótun nærumhverfis síns í samvinnu viðsveitarfélagið.
Aðventutónleikar í Mosfellskirkju 7. desember 2010
Sigrún Hjálmtýsdóttir ásamt blásarasextett, í daglegu tali Diddú og drengirnir, halda sína árlegu aðventutónleika í Mosfellskirkju þriðjudaginn 7. desember kl. 20:30.
Fjöldi óhappa í akstri Strætó bs. í sögulegu lágmarki
Öryggisdögum Strætó og VÍS lauk formlega í gær, en þeir stóðu yfir í sex vikur, frá 18. október til 28. nóvember.
Málþing: Málefni fatlaðra til sveitarfélaganna - Hvað svo?
Efnt verður til málþings um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga í Haukahúsinu á Ásvöllum, Hafnarfirði, miðvikudaginn 1. desember n.k.
Jólamarkaður á Vinnustofum Skálatúns 2. desember 2010
Fimmtudaginn 2. desember fer fram hinn árlegi jólamarkað í Vinnustofum Skálatúns.