Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
Veldu flokk af fréttum
  • Mjall­hvít og dverg­arn­ir sjö

    Leik­fé­lag Mos­fells­sveit­ar frum­sýn­ir á sunnu­dag­inn, þann 15. nóv­em­ber, leik­rit­ið Mjall­hvít og dverg­arn­ir sjö. 

  • Jazz­tón­leik­ar í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar 15. nóv­em­ber 2009

    Jazz-kvin­tett Reyn­is Sig­urðs­son­ar held­ur tón­leika í Lista­saln­um sunnu­dag­inn 15. nóv­em­ber kl. 17.30.

  • Lög­regl­an fund­ar með Mos­fell­ing­um í dag

    Ár­leg­ur haust­fund­ur lög­reglu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins með full­trú­umMos­fells­bæj­ar verð­ur hald­inn í dag, mið­viku­dag­inn 11. nóv­em­ber 2009 kl. 16:30í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar í Kjarna. Á fund­in­um verð­ur horft til þes­sár­ang­urs sem náðst hef­ur og skoð­uð töl­fræði í því sam­bandi. Nýtt­fyr­ir­komulag á starf­semi LRH með til­komu fimm lög­reglu­stöðva verð­urkynnt á fund­in­um. Einn­ig verð­ur horft til fram­tíð­ar og hug­að að því sem­bet­ur má fara í sam­bandi við lög­gæslu í Mos­fells­bæ. 

  • Kvart­ett­inn Esja leik­ur í Lista­saln­um á laug­ar­dag­inn

    Laug­ar­dag­inn 14. nóv­em­ber kl. 13:00 mun kvart­ett­inn Esja leika pí­anókvartett Bra­hms no 3 í c moll á tón­leik­um í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar. Kvart­ett­inn skipa Jane Ade Sutjar­jo, pí­anó, Sigrún Harð­ar­dótt­ir, fiðla, Þór­unn Harð­ar­dótt­ir, víóla og Karl Jó­hann Bjarna­son, selló.

  • Barnafata­skipti­mark­að­ur Rauða kross­ins

    Í tvær vik­ur hef­ur Kjós­ar­sýslu­deild Rauða kross­ins stað­ið fyr­ir barnafata­skipti­mark­aði. Þar koma for­eldr­ar með heil­leg föt af börn­un­um sín­um og skipta yfir­aðra stærð eða aðra teg­und.  Við­tök­ur hafa ver­ið mjög góð­ar og hef­ur­því ver­ið tekin sú ákvörð­un að hafa skipti­markað á spari­föt­um og­spari­skóm í des­em­ber.

  • 6.11.2009: Þrjár deili­skipu­lagstil­lög­ur: Skátalóð við Hafra­vatn, Há­holt 7 (Áslák­ur) og Reykja­veg­ur 36

    Nýtt deili­skipu­lag skáta­lóð­ar við suð­aust­an­vert Hafra­vatn, og breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi vegna hót­els að Há­holti 7 og vegna lóð­ar Ís­fugls að Reykja­vegi 36. At­huga­semda­frest­ur til 18. des­em­ber 2009.

  • Þema­vika í tón­list­ar­deild Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar

    Dag­ana 9. – 13. nóv­em­ber verð­ur þema­vika í tón­list­ar­deild Lista­skóla­Mos­fells­bæj­ar. Við­fangs­efn­ið í ár eru ís­lensk þjóðlög. Nem­end­ur og­kenn­ar­ar æfa þjóðlög, skól­inn verð­ur skreytt­ur í þjóð­leg­um anda og fól­ker hvatt til að klæð­ast ís­lensk­um fatn­aði, eins og lopa­peys­um og­þjóð­bún­ing­um, ekki síst á tón­leik­um, sem haldn­ir verða í Lista­salMos­fells­bæj­ar 17. og 19. nóv­em­ber kl. 18.00.

  • Skipa­smíða­stöð í Mos­fells­bæ

    Lít­il skipa­smíða­stöð starf­ar í Mos­fells­bæn­um í húsa­kynn­um ÍSTAKS. Þar­var ný­smíð­uð­um borpramma gef­ið nafn í gær en hann á að nota við­hafn­ar­fram­kvæmd­ir í Nor­egi. Þetta kom fram í frétt­um RÚV.

  • Skóla­hlaup UMSK

    Skóla­hlaup UMSK fór fram á Varmár­velli á dög­un­um en í skóla­hlaupi UMSKer keppt um Bræðra­bik­ar­inn en þann bik­ar hlýt­ur sá skóli sem hef­ur­hlut­falls­lega flesta þátt­tak­end­ur. Í ár komu flest­ir nem­end­ur frá­Lága­fell­skóla í Mos­fells­bæ og hlýt­ur því Lága­fells­skóli­Bræðra­bik­ar­inn í ár. Skól­an­um var af­hent­ur bik­ar­inn á dög­un­um.12hlaup­ar­ar frá Lága­fells­skóla lentu á verð­launap­alli en kepp­end­ur komu­úr 4. – 10.bekk. Við ósk­um nem­end­um skól­ans til ham­ingju með þenn­anglæsi­lega ár­ang­ur.

  • Leik­skól­inn Huldu­berg 10 ára

    Leik­skól­inn Huldu­berg held­ur upp á 10 ára af­mæli sitt í dag, 2. nóv­em­ber.

  • Sveit­ar­fé­lög­in for­gangsr­aða þjón­ustu vegna in­flú­ens­unn­ar

  • Við tök­um þátt - Að­koma for­eldra að skólastarfi

    Mið­viku­dag­inn 28. októ­ber kl: 20:00-21:00 verð­ur fyrsta opna hús vetr­ar­ins á veg­um Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar.

  • Ból­ið opn­ar úti­bú í Lága­fells­skóla

    Opn­un­ar­há­tíð Fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Bóls­ins við Lága­fell­skóla var hald­in 2. októ­ber.

  • 26.10.09: Mið­bær­inn: Til­lög­ur að deili­skipu­lagi og breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi

    Aug­lýst er skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga til­laga að deili­skipu­lagi Mið­bæj­ar og skv. 21. gr. sömu laga til­laga að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi, sem varða mið­bæj­ar­svæð­ið. Frest­ur til að gera at­huga­semd­ir renn­ur út þann 7. des­em­ber 2009.

  • Við erum Krika­skóli

    Nem­end­ur Krika­skóla eru farn­ir að hlakka til að flytja í nýju­skóla­bygg­ing­una við Sunnukrika sem tek­inn verð­ur í notk­un í byrj­un næsta árs.

  • Mos­fells­bær boð­ar til mál­þings um stöðu sjálf­bærr­ar þró­un­ar í sveit­ar­fé­lög­um á Ís­landi

    Sveit­ar­fé­lög á Ís­landi eru komin mis­langt í vinnu sinni að sjálf­bærri þró­un und­ir merkj­um Stað­ar­dag­skrár 21.

  • Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir við­bragðs­áætlun Mos­fells­bæj­ar

    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar hef­ur sam­þykkt við­bragðs­áætlun Mos­fells­bæj­ar vegna heims­far­ald­urs in­flú­ensu og jafn­framt stofn­að neyð­ar­stjórn­sem tek­ur til starfa ef og þeg­ar neyð­ar­ástand rík­ir.

  • Ein­ar Kára­son og Brekku­kots­ann­áll

    Rit­höf­und­ur­inn Ein­ar Kára­son mæt­ir gal­vask­ur á Gljúfra­stein, sunnu­dag­inn 25. októ­ber kl. 16:00, og fjall­ar um Brekku­kots­ann­ál.

  • Tón­leik­ar í Bóka­safn­inu sunnu­dag­inn 25. októ­ber 2009

    Tríó Vadims Fyodorov leik­ur í Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar sunnu­dag­inn 25. októ­ber kl. 16:00.

  • For­eldra­nám­skeið - Barn­ið kom­ið heim!

    Mos­fells­bær í sam­starfi við ÓB-ráð­gjöf stend­ur fyr­ir nám­skeiði fyr­ir­vænt­an­lega for­eldra og for­eldra barna allt að þriggja ára.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00