Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. nóvember 2009

    Ár­leg­ur haust­fund­ur lög­reglu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins með full­trú­umMos­fells­bæj­ar verð­ur hald­inn í dag, mið­viku­dag­inn 11. nóv­em­ber 2009 kl. 16:30í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar í Kjarna. Á fund­in­um verð­ur horft til þes­sár­ang­urs sem náðst hef­ur og skoð­uð töl­fræði í því sam­bandi. Nýtt­fyr­ir­komulag á starf­semi LRH með til­komu fimm lög­reglu­stöðva verð­urkynnt á fund­in­um. Einn­ig verð­ur horft til fram­tíð­ar og hug­að að því sem­bet­ur má fara í sam­bandi við lög­gæslu í Mos­fells­bæ. 

    Ár­leg­ur haust­fund­ur lög­reglu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins með full­trú­um Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­inn í dag, mið­viku­dag­inn 11. nóv­em­ber 2009 kl. 16:30 í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar í Kjarna. Á fund­in­um verð­ur horft til þess ár­ang­urs sem náðst hef­ur og skoð­uð töl­fræði í því sam­bandi.  Nýtt fyr­ir­komulag á starf­semi LRH með til­komu fimm lög­reglu­stöðva verð­ur kynnt á fund­in­um. Einn­ig verð­ur horft til fram­tíð­ar og hug­að að því sem bet­ur má fara í sam­bandi við lög­gæslu í Mos­fells­bæ.  

    Á fund­inn mæta yf­ir­menn lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, frá yf­ir­stjórn, um­ferð­ar­deild og lög­reglu­stöð 4 sem ann­ast lög­gæslu á svæð­inu.    Vænt­ing­ar lög­regl­unn­ar standa til þess að á þess­um fundi komi fram sjón­ar­mið, sem verði rædd með það í huga að störf lög­regl­unn­ar megi skila enn frek­ari ár­angri.

    Á fund­in­um verð­ur sam­starfs­samn­ing­ur Lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Mos­fells­bæj­ar um auk­ið ör­yggi og sam­vinnu á sviði lög­gæslu- og for­varn­ar­mála í Mos­fells­bæ und­ir­rit­að­ur.

    Áhuga­fólk um lög­gæslu­mál í Mos­fells­bæ er hvatt til að mæta á fund­inn.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00