Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. nóvember 2009

    Í tvær vik­ur hef­ur Kjós­ar­sýslu­deild Rauða kross­ins stað­ið fyr­ir barnafata­skipti­mark­aði. Þar koma for­eldr­ar með heil­leg föt af börn­un­um sín­um og skipta yfir­aðra stærð eða aðra teg­und.  Við­tök­ur hafa ver­ið mjög góð­ar og hef­ur­því ver­ið tek­in sú ákvörð­un að hafa skipti­mark­að á spari­föt­um og­spari­skóm í des­em­ber.

    Í tvær vik­ur hef­ur Kjós­ar­sýslu­deild Rauða kross­ins stað­ið fyr­ir­barnafata­skipti­mark­aði. Þar koma for­eldr­ar með heil­leg föt af börn­unumsín­um og skipta yfir­aðra stærð eða aðra teg­und.  Við­tök­ur hafa ver­ið mjög góð­ar og hef­ur­því ver­ið tek­in sú ákvörð­un að hafa skipti­mark­að á spari­föt­um og­spari­skóm í des­em­ber.
    Skipti­mark­að­ur­inn er fyr­ir 12 ára börn og yngri og er hald­inn í Sjálf­boða­mið­stöð Kjós­ar­sýslu­deild­ar, Þver­holti 7 alla þriðju­daga og fimmtu­daga frá kl. 10-13.  Síð­deg­is­mark­að­ir eru haldn­ir ann­an hvorn þriðju­dag kl. 17-19 og verða næstu sem hér seg­ir: 10.  og 24. nóv­em­ber, 8. og 15. des­em­ber.
    For­eldr­ar eru hvatt­ir til að koma með heil­leg föt, úti­föt og skó sem börn­in ykk­ar eru vax­in upp úr og skipta yfir í aðr­ar stærð­ir eða öðru­vísi föt og skó!  Mark­að­ur­inn er ókeyp­is fyr­ir alla.  All­ir vel­komn­ir hvort sem þeir eru að gefa eða skipta.  Deild­in mun í sam­starfi við fata­flokk­un Rauða kross­ins, sjá til þess að gott úr­val af fatn­aði sé til stað­ar.

    All­ar nán­ari upp­lýs­ing­ar í síma 898-6065 og net­fang­inu kjos@redcross.is.