Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. nóvember 2009

    Dag­ana 9. – 13. nóv­em­ber verð­ur þema­vika í tón­list­ar­deild Lista­skóla­Mos­fells­bæj­ar. Við­fangs­efn­ið í ár eru ís­lensk þjóð­lög. Nem­end­ur og­kenn­ar­ar æfa þjóð­lög, skól­inn verð­ur skreytt­ur í þjóð­leg­um anda og fól­ker hvatt til að klæð­ast ís­lensk­um fatn­aði, eins og lopa­peys­um og­þjóð­bún­ing­um, ekki síst á tón­leik­um, sem haldn­ir verða í Lista­salMos­fells­bæj­ar 17. og 19. nóv­em­ber kl. 18.00.

    Dag­ana 9. – 13. nóv­em­ber verð­ur þema­vika í tón­list­ar­deild Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar. Við­fangs­efn­ið í ár eru ís­lensk þjóð­lög. Nem­end­ur og kenn­ar­ar æfa þjóð­lög, skól­inn verð­ur skreytt­ur í þjóð­leg­um anda og fólk er hvatt til að klæð­ast ís­lensk­um fatn­aði, eins og lopa­peys­um og þjóð­bún­ing­um, ekki síst á tón­leik­um, sem haldn­ir verða í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar 17. og 19. nóv­em­ber kl. 18.00.

    Gunn­steinn Ólafs­son formað­ur fé­lags um Þjóðlaga­set­ur sr. Bjarna Þor­steins­son­ar flyt­ur er­indi og krydd­ar það með tón­dæm­um og mynd­um í stofu 5 í Lista­skól­an­um mánu­dag­inn 9. nóv­em­ber kl. 20.00 og eru all­ir hjart­an­lega vel­komn­ir.

    Sigrún Val­gerð­ur Gests­dótt­ir söng­kona, ásamt nem­anda sín­um úr Tón­skóla Sig­ur­sveins mæt­ir svo á tón­leik­ana 19. nóv­em­ber og kynn­ir okk­ur lang­spil­ið.