Nemendur Krikaskóla eru farnir að hlakka til að flytja í nýjuskólabygginguna við Sunnukrika sem tekinn verður í notkun í byrjun næsta árs.
Einn góðviðrisdag í október fengu þau sér göngutúr með fána sem þau höfðu útbúið sem á stóð: Við erum Krikaskóli og var hann dreginn að húni við mikinn fögnuð. Fyrsti hádegisverðurinn var einnig borðaður og nokkur létt lög sungin.
Tengt efni
Bréf til foreldra vegna vopnaburðar barna og ungmenna
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum í Mosfellsbæ
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum er hafið á félagssvæði Harðar í Mosfellsbæ.
Nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar