Nemendur Krikaskóla eru farnir að hlakka til að flytja í nýjuskólabygginguna við Sunnukrika sem tekinn verður í notkun í byrjun næsta árs.
Einn góðviðrisdag í október fengu þau sér göngutúr með fána sem þau höfðu útbúið sem á stóð: Við erum Krikaskóli og var hann dreginn að húni við mikinn fögnuð. Fyrsti hádegisverðurinn var einnig borðaður og nokkur létt lög sungin.
Tengt efni
Vetrarfrí í Mosfellsbæ 2024
Bréf til foreldra vegna vopnaburðar barna og ungmenna
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum í Mosfellsbæ
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum er hafið á félagssvæði Harðar í Mosfellsbæ.