Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. nóvember 2009

Jazz-kvin­t­ett Reyn­is Sig­urðs­son­ar held­ur tón­leika í Lista­saln­um sunnu­dag­inn 15. nóv­em­ber kl. 17.30.

Kvin­t­ett­inn var stofn­að­ur á þessu ári og hef­ur ver­ið vel tek­ið þar sem hann hef­ur kom­ið fram.

Kvin­t­ett­inn skipa: Reyn­ir Sig­urðs­son víbra­fónn, Hauk­ur Grön­dal saxó­fónn, Ás­geir Ás­geirs­son gít­ar, Gunn­ar Hrafns­son bassi og Erik Qvick tromm­ur.

Fé­lag­arn­ir koma fram í Jazz­klúbbi Múl­ans 19. nóv­em­ber en Mos­fell­ing­ar fá for­skot á sæl­una nk. sunnu­dag.

Miða­verð er 1.000 kr. fyr­ir full­orðna en frítt fyr­ir börn.

Tengt efni