Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. nóvember 2009

Leik­skól­inn Huldu­berg held­ur upp á 10 ára af­mæli sitt í dag, 2. nóv­em­ber.

Mik­il há­tíð verð­ur hjá börn­um og starfs­mönn­um leik­skól­ans í til­efni dags­ins, íþrótta­álf­ur­inn ætl­ar að mæta og koma öll­um í rétta skap­ið, krakk­arn­ir skreyta sig svo með and­lits­máln­ingu og gæða sér á pizzu í há­deg­inu.

Milli kl. 15:00 – 16:30 verð­ur svo opið hús fyr­ir for­eldra, gesti og gang­andi. Boð­ið verð­ur uppá kaffi og ávexti inni á deild­um og á kaffi­stofu. Mynda­sýn­ing um sögu leik­skól­ans verð­ur í fjöl­nota­rými á þess­um tíma.

Við ósk­um Leik­skól­an­um Huldu­bergi inni­lega til ham­ingju með dag­inn.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00