Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. október 2009

Sveit­ar­fé­lög á Ís­landi eru komin mis­langt í vinnu sinni að sjálf­bærri þró­un und­ir merkj­um Stað­ar­dag­skrár 21.

Áhuga­vert er að fara yfir og bera sam­an mis­mun­andi áhersl­ur og að­ferða­fræði sveit­ar­fé­laga í þess­um efn­um.

Um þetta fjall­ar mál­þing­ið, sem fram fer í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar, Kjarna, Þver­holti 2 í Mos­fells­bæ (inn­an­gengt frá
bóka­safni), fimmtu­dag­inn 5. nóv­em­ber n.k. kl. 16:00-18:00.Mál­þing­ið er öll­um opið án end­ur­gjalds. Boð­ið verð­ur uppá kaffi­veit­ing­ar.

Dagskrá mál­þings

  • Setn­ing mál­þings
    Jó­hanna B. Magnús­dótt­ir, formað­ur Verk­efn­is­stjórn­ar Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ
  • Hug­mynda­fræði sjálf­bærr­ar þró­un­ar – hvar stönd­um við og hvert stefn­um við?
    Sig­ríð­ur Stef­áns­dótt­ir, Ak­ur­eyr­ar­bæ
  • Stað­ar­dag­skrár 21, verk­færi til að vera til fyr­ir­mynd­ar?
    Ey­gerð­ur Mar­grét­ar­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Stað­ar­dag­skrár 21 í Reykja­vík
  • Hvers vegna ég? Þátttaka íbúa í gerð Stað­ar­dag­skrár 21.
    Arn­heið­ur Hjör­leifs­dótt­ir, formað­ur Um­hverf­is- og nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Hval­fjarð­ar­sveit­ar
  • Sýn íbúa á Stað­ar­dagskrá 21
    Sigrún Guð­munds­dótt­ir, íbúi í Mos­fells­bæ
  • Þverfag­leg teng­ing inn­an stjórn­sýsl­unn­ar
    Katrín Georgs­dótt­ir, sér­fræð­ing­ur um­hverf­is­mála hjá sveit­ar­fé­lag­inu Ár­borg
  • Fyrstu skref sjálf­bærr­ar þró­un­ar í sveita­fé­lag­inu Garði
    Sæ­rún Rósa Ást­þórs­dótt­ir, formað­ur Um­hverf­is­nefnd­ar í sveit­ar­fé­lag­inu Garði
  • Teng­ing Stað­ar­dag­skrár 21 við að­al­skipu­lag
    Freyr Æv­ars­son, skipu­lags- og um­hverf­is­sviði Fljóts­dals­hér­aðs
  • Mik­il­vægi skýrr­ar stefnu­mót­un­ar
    Tóm­as G. Gíslason, um­hverf­is­stjóri Mos­fells­bæj­ar
  • Um­ræð­ur og fyr­ir­spurn­ir

Fund­ar­stjóri: Stefán Gíslason, verk­efn­is­stjóri Stað­ar­dag­skrár 21 á Ís­landi.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00