Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. nóvember 2009

    Lít­il skipa­smíða­stöð starf­ar í Mos­fells­bæn­um í húsa­kynn­um ÍSTAKS. Þar­var ný­smíð­uð­um borpramma gef­ið nafn í gær en hann á að nota við­hafn­ar­fram­kvæmd­ir í Nor­egi. Þetta kom fram í frétt­um RÚV.

    Lít­il skipa­smíða­stöð starf­ar í Mos­fells­bæn­um í húsa­kynn­um ÍSTAKS. Þar var ný­smíð­uð­um borpramma gef­ið nafn í gær en hann á að nota við hafn­ar­fram­kvæmd­ir í Nor­egi. Þetta kom fram í frétt­um RÚV.

    ÍSTAK vinn­ur að hafn­ar­fram­kvæmd­um í Stams­und í Norð­ur-Nor­egi og hef­ur smíð­að stór­an borpramma í tengsl­um við það verk­efni. Pramm­inn er um 19 metr­ar að lengd og hef­ur 20 metra langa fæt­ur.

    Að sögn Lofts Árna­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Ístaks er þetta í fyrsta sinn sem Ístak smíð­ar skip og í fyrsta sinn í tíu ár sem skip er smíð­að á Ís­landi. “Ístak ákvað eft­ir að hafa feng­ið til­boð bæði frá Ís­landi og Póllandi að smíða pramm­ann sjálf­ir.”

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00