Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. nóvember 2009

Leik­fé­lag Mos­fells­sveit­ar frum­sýn­ir á sunnu­dag­inn, þann 15. nóv­em­ber, leik­rit­ið Mjall­hvít og dverg­arn­ir sjö. 

Æf­ing­ar hafa stað­ið yfir síð­ustu vik­ur, en alls taka yfir tutt­ugu leik­ar­ar og tón­list­ar­menn þátt í sýn­ing­unni. Leik­stjóri er Herdís Þor­geirs­dótt­ir.

Leik­rit­ið er fullt af gleði og söng og er frá­bær skemmt­un fyr­ir alla fjöl­skyld­una.

Sýn­ing­ar verða á sunnu­dög­um í vet­ur kl. 14:00.

Miða­verð er 1.200 kr. og miðap­ant­an­ir eru í síma 566-7788.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00