Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
  • Líf og fjör í Leik­hús­inu

    Það er mik­ið um að vera þessa dag­ana í Leik­fé­lagi Mos­fells­sveit­ar. Sýn­ing­um á söng­leikn­um Fútt­lús sem 13-16 ára hóp­ur Leik­gleði nám­skeið­anna setti upp í sum­ar var að ljúka. Krakk­arn­ir stóðu sig með mestu prýði og sýndu 10 sýn­ing­ar fyr­ir fullu húsi.

  • Lýð­veld­ið við læk­inn

    Nú stend­ur yfir mynd­list­ar­sýn­ing­in Lýð­veld­ið við læk­inn í Þrúð­vangi við Varmá í Ála­fosskvos­inni. Sýn­ing­in stend­ur til 11. októ­ber og er opið frá kl. 14-18.  Sýn­ing­in er hluti af þrí­þættu sýn­ing­ar­verk­efni sem hverf­ist um hug­mynd­ir um ís­lenska lýð­veld­ið í tengsl­um við menn­ing­ar­sögu og nátt­úru­legt um­hverfi þriggja sýn­ing­ar­staða. Fyrsta sýn­ing­in var hald­in í vor í heyhlöðu við Mý­vatn og nefnd­ist Lýð­veld­ið við vatn­ið. Önn­ur sýn­ing­in nefnd­ist Lýð­veld­ið við fjörð­inn og var hún hald­in í sum­ar í yf­ir­gefn­um ver­búð­um á Eyri, Ing­ólfs­firði á Strönd­um.

  • Glæsi­hall­ir byggð­ar í 4.HH

    Í 4.bekk hjá Haf­dísi Hilm­ars­dótt­ur kenn­ara í Varmár­skóla er ekki fúls­að við “rusli” eins og plast töpp­um eða af­sög­uð­um við­ar­bút­um. Eft­ir smá­vægi­lega fín­púss­un nem­enda með sandpapp­ír og til­fær­ing­ar á töpp­un­um er þetta orð­inn fín­asti efni­við­ur í glæsi­hall­ir eins og sjá má á með­fylgj­andi mynd.

  • Reykja­kot fékk jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar 2009

    Leik­skól­inn Reykja­kot hlaut jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar 2009 þeg­ar þau voru veitt á jafn­rétt­is­degi Mos­fells­bæj­ará dög­un­um.

  • Mos­fells­bær og PrimaCare í við­ræð­um um einka­sjúkra­hús og hót­el

    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar lýs­ir yfir ein­dregn­um stuðn­ingi við áform for­svars­manna fyr­ir­tæk­is­ins PrimaCare um bygg­ingu einka­rek­ins sjúkra­húss og hót­els á Ís­landi og fagn­ar því að PrimaCare sýni Mos­fells­bæ áhuga varð­andi hugs­an­lega stað­setn­ingu.  Mos­fells­bær og for­svars­menn PrimaCare hafa ver­ið í við­ræð­um um sam­vinnu varð­andi hið nýja sjúkra­hús.

  • Börn­in virk á jafn­rétt­is­degi Mos­fells­bæj­ar

    Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar var hald­inn há­tíð­leg­ur í Hlé­garði þann18. sept­em­ber síð­ast­litð­inn. Dag­ur­inn er hald­inn ár­lega á fæð­ing­ar­degi HelguJ. Magnús­dótt­ur, en hún var fyrst kvenna til að vera odd­viti íM­os­fells­bæ og lét sig mál­efni kvenna varða með ýms­um hætti. Um 40gest­ir komu á jafn­rétt­is­dag­inn, og auk þess tóku á ann­að hundrað barna­úr Mos­fells­bæ þátt í deg­in­um.

  • Rýnt í Kvæða­kver­ið á Gljúfra­steini

    Vil­borg Dag­bjarts­dótt­ir og Guð­mund­ur Andri rýna í Kvæða­kver­ið á Gljúfra­steini 27. sept­em­ber kl. 16:00.

  • Kynn­ing vist­vænna bíla og hjóla

    Í dag, þriðju­dag­inn 22. sept­em­ber, fer fram í Mos­fells­bæ kynn­ing á vist­væn­um bíl­um og hjól­um.Boð­ið verð­ur uppá kynn­ingu og reynsluakst­ur á raf­magns­bíl­um, met­an­bíl­um, tvinn­bíl­um, raf­magns­hjól­um og ýms­um áhuga­verð­um reið­hjól­um.Þessi vist­vænu far­ar­tæki verða stað­sett á bíla­plani aust­an við Kjarna, til móts við Bón­us, frá kl. 16:30-18:00.

  • Hjóla­þrauta­braut og hjóla­dag­ur fjöl­skyld­unn­ar

    Í til­efni af sam­göngu­viku verð­ur í dag, föstu­dag­inn 18. sept­em­ber, sett upp hjóla­þrauta­braut á Mið­bæj­ar­torgi og boð­ið upp á sýn­ingu BMX lands­liðs­ins í hjól­reið­um.

  • Frið­ar­tón­leik­ar Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar

    Mánu­dag­inn þann 21.sept­em­ber fagn­ar Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar al­þjóð­lega frið­ar­deg­in­um með tón­leik­um í Kjarn­an­um. Tón­leik­arn­ir hefjast kl: 20:00 og er ókeyp­is inn. Að tón­leik­um lokn­um verð­ur kveikt á firð­ar­kert­um við tjörn bæj­ar­ins. Fjöl­menn­um og hvetj­um til frið­ar í heim­in­um

  • Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2009

    Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­inn í Hlé­garði í dag, föstu­dag 18. sept­em­ber kl. 10:00 – 12:00.

  • Skilj­um bíl­inn eft­ir heima á föstu­dag

    Í dag, föstu­dag, er bíl­lausi dag­ur­inn í Mos­fells­bæ þar sem fólk er hvatt til þess að skilja bíl­inn eft­ir heima. Af því til­efni munu leik­skól­ar í Mos­fells­bæ hvetja starfs­fólk og for­eldra barna til að skilja bíl­inn eft­ir heima þenn­an dag og nýta sér aðra sam­göngu­máta ef þeir geta, t.d. labba, hjóla eða nota al­menn­ings­sam­göng­ur.

  • Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2009

    Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2009 er Sig­urð­ur Ingvi Snorra­son, klar­in­ett­leik­ari.

  • Mos­fells­bær í far­ar­broddi í sjálf­bærri þró­un

    Mos­fells­bær og Land­vernd skrif­uðu ný­ver­ið und­ir nýj­an samn­ing vegna verk­efn­is­ins Vist­vernd í verki.  Mos­fells­bær er með fyrstu sveit­ar­fé­lög­um á land­inu til að end­ur­nýja samn­ing sinn við Land­vernd vegna verk­efn­is­ins og er þannig í far­ar­broddi í sjálf­bæri þró­un.

  • Fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi í Mið­bæ - Forkynn­ing

    Í und­ir­bún­ingi er til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2002-2024. Um er að ræða breyt­ing­ar í Mið­bæn­um, ann­ars veg­ar á af­mörk­un hverf­is­vernd­ar á klapp­ar­holt­inu Urð­um, og hins­veg­ar stækk­un mið­bæj­ar­svæð­is að gatna­mót­um Langa­tanga og Vest­ur­lands­veg­ar.

  • Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­arn­ar 2009

    Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2009 voru af­hent­ar á bæj­ar­há­tíð­inni Í tún­inu heima um síð­ustu helgi.

  • Gullæt­ur og ís­bjarn­ar­kjöt í Lista­sal

    Opn­un laug­ar­dag­inn 5. sept­em­ber kl. 14:00.

  • Frá­bær ár­ang­ur

    Meist­ara­mót Ís­lands 11 – 14 ára í frjáls­um var hald­ið á Höfn í Horna­firði dag­ana 15. – 16. ág­úst síð­ast­lið­inn.

  • Vel lukk­uð bæj­ar­há­tíð

    Bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar, Í tún­inu heima, fór fram um síð­ustu helgi og eru þátt­tak­end­ur sem og skipu­leggj­end­ur al­mennt sam­mála um að há­tíð­in í ár hafi ver­ið sú best heppn­aða til þessa enda var þátt­taka með ein­dæm­um góð.

  • Nýr vef­ur Mos­fells­bæj­ar kom­inn í loft­ið

    Nýr vef­ur Mos­fells­bæj­ar hef­ur ver­ið sett­ur í loft­ið.