Milljarðaverkefni í undirbúningi í Mosfellsbæ
Mosfellsbær, PrimaCare ehf. og Ístak hf. munu í dag rita undir viljayfirlýsingu um byggingu einkasjúkrahúss og hótels í Mosfellsbæ sem mun sérhæfa sig í mjaðmaliða- og hnjáaðgerðum fyrir útlendinga.
Tillaga að deiliskipulagi frístundalóðar við Krókatjörn
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar í landi Miðdals II.
Tillaga að deiliskipulagi iðnaðarhverfis við Desjamýri
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi iðnaðarsvæðis við Desjamýri, austan núverandi iðnaðarsvæðis við Flugumýri.
Tillaga að deiliskipulagi - Brú á Leirvogsá við Fitjar
Reykjavíkurborg og Mosfellsbær auglýsa hér með í sameiningu skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulagi reits við Leirvogsá milli Fitja og flugvallarsvæðis á Tungubökkum.
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi - Völuteigur 8
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að breytingum á gildandi deiliskipulagi athafnasvæðis við Meltún frá 1998, síðast breyttu 6. júlí 2006.
Grund við Varmá, tillaga að breytingum á deiliskipulagi
Tillagan gerir ráð fyrir því að landi Grundar verðu skipt upp í þrjár lóðir; tvær fyrir ný heilsárshús og eina fyrir núverandi sumarbústað.
Fyrirhuguð breyting á aðalskipulagi við Skarhólabraut - Forkynning
Í undirbúningi er tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024.
Dagforeldrar í Mosfellsbæ á slysavarnar- og skyndihjálparnámskeiði
Síðastliðinn föstudag sátu allir dagforeldrar í Mosfellsbæ á sérsniðnu skyndihjálpar- og slysavarnarnámskeiði fyrir starfsemi dagforeldra.
Skipulagsþing - jákvæðar og uppbyggjandi umræður
Mosfellsbær hélt skipulagsþing síðastliðinn laugardag þar sem um 40 Mosfellingar fjölluðu um skipulagsmál í Mosfellsbæ í ljósi endurskoðunar aðalskipulags sem nú stendur yfir.
Tónfundur Íslands og Noregs
Rithöfundasetrin Gljúfrasteinn og Skriðuklaustur stíga nú fyrstu skrefin í samstarfi sín á milli og efna til tónleika.
Mosfellsbær kynnir sér kosti vistvænna bíla
Mosfellsbær hefur fengið að láni tvo Prius tvinnbíla frá Toyota til reynsluaksturs fyrir starfsfólk bæjarskrifstofunnar og áhaldahús bæjarins.
Orgone-boxið - sýning í Listasal
Orgone-boxið er ný sýning Steingríms Eyfjörðs sem opnuð verður í Listasal Mosfellsbæjar þann 3. október kl. 14:00.
Vel heppnuð samgönguvika 2009
Nú er nýlokið þátttöku Mosfellsbæjar í samevrópskri samgönguviku þar sem vakinn var athygli á áhrifum aukinnar umferðar í þéttbýli og hvatt til breyttra og betri samgöngumáta.
Vetrarstarf Tómstundaskólans í Mosfellsbæ hafið
Vetrarstarf Tómstundaskólans í Mosfellsbæ er hafið og mjög góð þátttaka á hin ýmsu námskeið.
Líf og fjör í Leikhúsinu
Það er mikið um að vera þessa dagana í Leikfélagi Mosfellssveitar.
Lýðveldið við lækinn
Nú stendur yfir myndlistarsýningin Lýðveldið við lækinn í Þrúðvangi við Varmá í Álafosskvosinni.
Glæsihallir byggðar í 4. HH
Í 4. bekk hjá Hafdísi Hilmarsdóttur kennara í Varmárskóla er ekki fúlsað við rusli eins og plast töppum eða afsöguðum viðarbútum.
Reykjakot fékk jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2009
Leikskólinn Reykjakot hlaut jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2009 þegar þau voru veitt á jafnréttisdegi Mosfellsbæjará dögunum.
Mosfellsbær og PrimaCare í viðræðum um einkasjúkrahús og hótel
Yfirlýsing frá bæjarráði Mosfellsbæjar vegna áforma PrimaCare um stofnun einkasjúkrahúss:
Börnin virk á jafnréttisdegi Mosfellsbæjar
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur í Hlégarði þann 18. september síðastlitðinn.