Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. október 2009

Síð­ast­lið­inn föstu­dag sátu all­ir dag­for­eldr­ar í Mos­fells­bæ á sér­sniðnu skyndi­hjálp­ar- og slysa­varn­ar­nám­skeiði fyr­ir starf­semi dag­for­eldra.

Nám­skeið­ið var  hald­ið að til­stilli Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar. Leið­bein­andi á nám­skeið­inu var Herdís Storga­ard hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og for­stöðu­mað­ur For­varn­ar­húss.

Skv. regl­um Mos­fells­bæj­ar ber dag­for­eldr­um að end­ur­nýja þekk­ingu sína á skyndi­hjálp og for­vörn­um eigi sjaldn­ar en á þriggja ára fresti.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00