Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. október 2009

Mos­fells­bær hef­ur feng­ið að láni tvo Prius tvinn­bíla frá Toyota til reynsluakst­urs fyr­ir starfs­fólk bæj­ar­skrif­stof­unn­ar og áhalda­hús bæj­ar­ins.

Til­gang­ur­inn er að kynna kosti um­hverf­i­s­vænna bíla fyr­ir starfs­fólki, sem gefst kost­ur á að nýta sér þessa bíla til vinnu­tengdra ferða.  Tvinn­bíl­ar geta eytt um helm­ingi minna eldsneyti en sam­bæri­leg­ar bíl­ar með því að nýta raf­magn sem þeir fram­leiða sjálf­ir við akst­ur og minnka við það út­blást­urs­meng­un tölu­vert.  Bæj­ar­starfs­menn munu því vænt­an­lega vera á sveimi á tveim­ur vel merkt­um vist­væn­um Toyota bif­reið­um næstu daga.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00