Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. október 2009

Orgone-box­ið er ný sýn­ing Stein­gríms Eyfjörðs sem opn­uð verð­ur í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar þann 3. októ­ber kl. 14:00.

Stein­grím­ur sýn­ir svo­kallað Orgone-box en jafn­framt verða teikn­ing­ar eft­ir lista­mann­in til sýn­is. Sýn­ing­in kall­ar á þátt­töku gest­anna sem fá tæki­færi til að upp­lifa veru í box­inu og skrá nið­ur upp­lif­an­ir sín­ar. Orgone-box­ið er upp­finn­ing austurísk-am­er­íska sál­grein­and­ans Wil­helm Reich (1897-1957) og er því ætlað að fanga orgone ork­una, hvata lífs­ins, úr um­hverf­inu.

Stein­grím­ur er einn af okk­ar virt­ustu mynd­list­ar­mönn­um og var full­trúi Ís­lands á Fen­eyj­art­víær­ingn­um fyr­ir tveim­ur árum.

Sýn­ing­in er opin á af­greiðslu­tíma Bóka­safns­ins virka daga frá 12 – 19 og laug­ar­daga frá 12 – 15.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00