Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. október 2009

Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1. mgr. 26. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997 til­lögu að breyt­ing­um á gild­andi deili­skipu­lagi at­hafna­svæð­is við Mel­tún frá 1998, síð­ast breyttu 6. júlí 2006.

Til­lag­an fel­ur m.a. í sér að lóð­in Völu­teig­ur 8 stækki til norð­urs, nýt­ing­ar­hlut­fall hækki úr 0,25 í 0,9, lög­un bygg­ing­ar­reits breyt­ist og gert verði ráð fyr­ir fjög­urra hæða skrif­stofu- og hót­el­bygg­ingu með neðanjarðar­bílageymslu á lóð­inni.

Til­lögu­upp­drátt­ur með grein­ar­gerð verð­ur til sýn­is í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 1. hæð, frá 16. apríl 2009 til og með 28. maí 2009, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér til­lög­una og gert við hana at­huga­semdir.

At­huga­semd­ir skulu vera skrif­leg­ar og hafa borist skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fellsbæjar, Þver­holti 2, 270 Mos­fells­bæ, eigi síð­ar en 28. maí 2009. Hver sá sem ekki ger­ir at­huga­semd við til­lög­una inn­an þessa frests telst vera henni sam­þykk­ur.

7. apríl 2009
Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni