Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Fossatunga 9-15
Mosfellsbær auglýsir hér með breytingartillögu á samþykktum deiliskipulögum, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þar með er kynningarmálum vegna breytingar hagað skv. 44. gr. um grenndarkynningar.
Efnistaka í Seljadalsnámu í Mosfellsbæ
Mosfellsbær áformar að bjóða út efnistöku á allt að 230.000 m3 af efni á um 2 ha landsvæði í Seljadal.
Breyting á deiliskipulagi Leirvogstungu – lóðamörk við Vogatungu 58 og 60
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 5. júní sl. að grenndarkynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu sem samþykkt var 28. júní 2006 m.s.br. Breytingin er kynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynningar – Dreifistöð í Krikahverfi og breytt lóðamörk við Vogatungu 58-60
Breytingu á deiliskipulagi Krikahverfis – ný lóð fyrir dreifistöð. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 5. júní sl. að grenndarkynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Krikahverfis sem samþykkt var 11.08.2005 m.s.br. Breytingin er kynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á deiliskipulagi - Kiwanisreitur í Fossatungu
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Reykjamelur 12-14
Mosfellsbær auglýsir hér með breytingartillögu á samþykktum deiliskipulögum, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þar með er kynningarmálum vegna breytingar hagað skv. 44. gr. um grenndarkynningar.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Aðkoma að Gljúfrasteini
Mosfellsbær auglýsir hér með breytingartillögu á samþykktum deiliskipulögum, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þar með er kynningarmálum vegna breytingar hagað skv. 44. gr. um grenndarkynningar.
Skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingar fyrir Dalland
Mosfellsbær auglýsir hér með verkefnislýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir Dalland.
Nýtt deiliskipulag fyrir Heiðarhvamm í Miðdal
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir frístundalóðir Heiðarhvamms í landi Miðdals.
Tillaga að deiliskipulagi: Dalsgarður í Mosfellsdal
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir Gróðrarstöðina Dalsgarð í Mosfellsdal.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Fossatunga 17-19
Mosfellsbær auglýsir hér með breytingartillögu á samþykktu deiliskipulagi, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þar með er kynningarmálum vegna breytingar hagað skv. 44. gr. um grenndarkynningar.
Tillögur að deiliskipulagsbreytingum
Mosfellsbær auglýsir hér með þrjár breytingartillögur á deiliskipulagi: Leirvogstungumelar – Endurskoðun stígakerfis, Uglugata 14-20 – Breytt aðkoma, Engjavegur 6 – Aukið byggingarmagn innan lóðar.
Tillögur að breytingum
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 og tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi - Breytt aðkoma við Varmárskóla
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Skilmálabreyting fyrir Kvíslartungu 5
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Fjölgun íbúða í Fossatungu 8-12
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Tilfærsla leiksvæðis við Snæfríðargötu
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Efri Reykir og Reykjahvoll 5
Mosfellsbær birtir uppfærða auglýsingu fyrir deiliskipulagsbreytingu. Skipulagið er auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Frístundalóðir úr landi Miðdals
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Lundur í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.