Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Hestaíþróttasvæði á Varmárbökkum
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag í Hlíðahverfi - Hamraborg, Mosfellsbæ
Rammaskipulag Helgafellshverfis frá 2005
Í framhaldi af kynningarfundi 28. október á tillögu að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis, er hægt að nálgast rammaskipulag Helgafellshverfis frá 2005 á vef Mosfellsbæjar.
Tillaga að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis, kynning fyrir íbúa Helgafellshverfis
Mánudaginn 28. október sl. var haldinn kynningarfundur á tillögu að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis. Haldnar voru fjórar kynningar og að þeim loknum voru umræður um málin.
Tillaga að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis, kynning fyrir íbúa Helgafellshverfis
Mánudaginn 28. október 2019 kl. 18.00 verður haldinn kynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellshverfis sem nú er í auglýsingu. Kynningin verður haldinn í Listasal bókasafnsins í Kjarna.
Tillaga að deiliskipulagi: Selvatn
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi frístundalóða við Selvatn, Mosfellsbæ.
Tillaga að deiliskipulagi - endurauglýsing
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirfarandi tillögu að deiliskipulagi: Frístundalóðir við Langavatn, tillaga að deiliskipulagi
Kynning á deiliskipulagslýsingu - Verslunar- og athafnasvæði í Blikastaðalandi
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu skv. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynning á deiliskipulagslýsingu - Frístundasvæði Miðdal Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynning á deiliskipulagslýsingu - spildur úr landi Æsustaða
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagsauglýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulag Dalsgarður Mosfellsbæ
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Dalsgarður Mosfellsbæ, deiliskipulag. Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulag frístundabyggðar við Selvatn - kynning
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag frístundabyggðar við Selvatn.
Tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Tillögur að breytingum á deiliskipulagi í Stórakrika 59 og á Skarhólabraut 1 í Mosfellsbæ.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi:Miðbær Mosfellsbæjar – Þverholt 21-23.
Afturköllun á auglýsingu
Mosfellsbær auglýsti þann 17. apríl sl. eftirfarandi breytingu á deiliskipulagi: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Deiliskipulagsáfangi IV – Helgafellsland Mosfellsbæ. Auglýsingin er hér með afturkölluð og felld úr gildi.
Tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Deiliskipulagsáfangi IV – spildur úr landi Hraðastaða – Mosfellsdal.
Breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 og tillaga að deiliskipulagi fyrir Dalland
Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 – tillaga að breyttri landnotkun og tillaga að deiliskipulagi fyrir Dalland, Mosfellsbæ.
Kynning: Ævintýragarður í Mosfellsbæ, deiliskipulag
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Ævintýragarður í Mosfellsbæ, deiliskipulag. Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
Deiliskipulag vatnsgeymis í hlíðum Úlfarsfells
Kynningarfundur um nýtt deiliskipulag vatnsgeymis í hlíðum Úlfarsfells. Opinn kynningarfundur um deiliskipulag vatnsgeymis verður haldinn á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, mánudaginn 1. apríl frá kl. 17:00 -18:00.
Vesturlandsvegur milli Skarhólabrautar og Reykjavegar
Opinn kynningarfundur um deiliskipulag Vesturlandsvegar verður haldinn á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, mánudaginn 25. mars nk. frá kl 17:00-18:00.