Mál númer 200811187
- 20. júlí 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1587
Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri mætir á fund umhverfisnefndar og kynnir nýjar nafngiftir stikaðra gönguleiða í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 239. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1587. fundi bæjarráðs með fimm atkvæðum.
- 27. júní 2023
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #239
Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri mætir á fund umhverfisnefndar og kynnir nýjar nafngiftir stikaðra gönguleiða í Mosfellsbæ.
Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri mætti til fundarins og kynnti tillögu að nýjum nafngiftum gönguleiða í Mosfellsbæ.
Umhverfisnefnd þakkar Ævari Aðalsteinssyni og Bjarka Bjarnasyni fyrir vinnu við tillögur að heitum á stikuðum gönguleiðum. - 15. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #821
Lögð fram stöðuskýrsla verkefnisstjóra stikaðra gönguleiða. Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri og fulltrúi Mosverja kemur á fundinn.
Afgreiðsla 235. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 821. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 7. febrúar 2023
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #235
Lögð fram stöðuskýrsla verkefnisstjóra stikaðra gönguleiða. Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri og fulltrúi Mosverja kemur á fundinn.
Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri Skátafélagsins Mosverja kynnti verkefnið stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ.
Umhverfisnefnd þakkar Ævari fyrir góða kynningu og lýsir ánægju sinni með verkefnið. - 11. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #771
Lögð fram stöðuskýrsla verkefnisstjóra stikaðra gönguleiða. Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri og fulltrúi Mosverja kemur á fundinn.
Afgreiðsla 213. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. október 2020
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #213
Lögð fram stöðuskýrsla verkefnisstjóra stikaðra gönguleiða. Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri og fulltrúi Mosverja kemur á fundinn.
Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri stikaðra gönguleiða kom á fundinn og sagði frá stöðu verkefnisins.
Umhverfisnefnd þakkar fyrir kynningu og hvetur til áframhaldandi stuðnings við verkefnisinð. Nefndin vill undirstrika mikilvægi útivistarsvæða sem lýðheilsumáls sér í lagi á tímum sem þessum, sérstaklega þar sem áhugi og notkun gangandi og hjólandi vegferanda hefur margfaldast. - 16. janúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #731
Kynning Skátafélagsins Mosverja á samstarfsverkefni um stikun gönguleiða á fjöll í Mosfellsbæ. Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri kynnir verkefnið.
Afgreiðsla 194. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. desember 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #194
Kynning Skátafélagsins Mosverja á samstarfsverkefni um stikun gönguleiða á fjöll í Mosfellsbæ. Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri kynnir verkefnið.
Umhverfisnefnd þakkar fyrir góða kynningu og góð störf skátanna undanfarin ár við stikun gönguleiða o.fl. Nefndin er jákvæð fyrir því að efla verkefnið enn frekar.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Stöðuskýrsla Skátafélagsins Mosverja vegna stikaðra gönguleiða í Mosfellsbæ
Afgreiðsla 173. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. desember 2016
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #173
Stöðuskýrsla Skátafélagsins Mosverja vegna stikaðra gönguleiða í Mosfellsbæ
Farið yfir stöðuskýrslu Skátafélagsins Mosverja vegna stikaðra gönguleiða í Mosfellsbæ.
Ævar Aðalsteinsson verkefnisstjóri verkefnisins kom á fundinn og kynnti stöðu mála.
Umhverfisnefnd lýsir yfir ánægju sinni með verkefnið, leggur til að samstarfi við Skátafélagið verði framhaldið og lögð áhersla á reglulegt viðhald gönguleiðanna. - 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Fræðslufyrirlestur um samstarfsverkefni Mosfellsbæjar og Skátafélagsins Mosverja við stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
Afgreiðsla 168. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. apríl 2016
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #168
Fræðslufyrirlestur um samstarfsverkefni Mosfellsbæjar og Skátafélagsins Mosverja við stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
Opinn fundur umhverfisnefndar árið 2016.
Ævar Aðalsteinsson frá Skátafélaginum Mosverjar kynnti samstarfsverkefni Mosfellsbæjar og Mosverja um stikun gönguleiða í Mosfellsbæ.
Í lok fyrirlesturs var opnað fyrir fyrirspurnir og umræður. - 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Kynning á verkefni Mosfellsbæjar og Skátafélagsins Mosverja við stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
Afgreiðsla 155. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. nóvember 2014
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #155
Kynning á verkefni Mosfellsbæjar og Skátafélagsins Mosverja við stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
Undir þessum lið mætti Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri frá Skátafélaginu Mosverjum og kynnti verkefnið stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ. Gerð var grein fyrir þeim áföngum sem hefur verið lokið við frá árinu 2008 til og með ársins 2014. Ennfremur voru kynntar hugmyndir að nýjum verkefnum á næstu árum.
- 23. júní 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1033
Erindið sett á dagskrá vegna fyrirspurnar um það á síðasta 560. fundi bæjarstjórnar. Erindinu var frestað á 1032. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Til máls tóku: BH, HSv, JJB og JBH.
Farið yfir yfirlit frá umhverfisstjóra um stöðu verkefnisins stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ.
Jón Jósep Bjarnason vék af fundi.
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
Erindið sett á dagskrá vegna fyrirspurnar um það á síðasta fundi bæjarstjórnar.
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1032. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 16. júní 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1032
Erindið sett á dagskrá vegna fyrirspurnar um það á síðasta fundi bæjarstjórnar.
Frestað.
- 25. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #559
Bæjarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason óskar eftir að erindið verði tekið á dagskrá fundarins.
Til máls tóku: JJB, HSv, HBA, BH, HS og KT.
Tillaga varðandi Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ.<BR>Nú er ljóst að ekki fá allir sumarvinnu sem sótt hafa um. Íbúahreyfingin vill leita allra ráða til þess að enginn unglingur í Mosfellsbæ þurfi að vera
verkefnalaus í sumar og leggur því til að hætt verði við að stika gönguleiðir í ár og fjármagninu þess í stað varið í þetta mikilvæga verkefni.
Íbúahreyfingin er sannfærð um að skátahreyfingin geri sér grein fyrir aðstæðum og að þessi frestun hafi engin áhrif á skátastarfið í bænum eða ferðaþjónustu.
Tillagan borin upp og felld með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði.
Bókun bæjarfulltrúa V- og D lista.
Verkefnið um stikun gönguleiða gengur út á að gera fellin og náttúru Mosfellsbæjar aðgengileg íbúum bæjarins og ferðamönnum. Verkefnið er í þágu samfélaginsins en ekki skátafélagsins sérstaklega.<BR>Enn og aftur gætir miskilnings um tilurð og tilgang verkefnisins hjá Íbúahreyfingunni.<BR>Skátarnir eru langt komnir með verkefni ársins og því eru umræddir fjármunir ekki lengur til ráðstöfunar.
Hvað varðar vinnu fyrir ungmenni í bænum þá er unnið að því verkefni af hálfu starfsmanna bæjarins þegar staða þess máls er ljós
mun það koma fyrir bæjarráð eins og undanfarin ár.
- 27. apríl 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #557
Erindið er á dagskrá að beiðni bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar og gerir hann nánari grein fyrir dagskrárósk sinni á fundinum.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, HP og HS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar:<BR>Íbúahreyfingin telur óæskilegt að tómstundafélög taki að sér verkefni af þessari stærðargráðu auk þess þarf við suma verkþætti samningsins vinnuvélar og verkamenn sem slík félög hafa ekki yfir að ráða. Styrkir til tómstundafélaga verða að mati Íbúahreyfingarinnar að vera gagnsæir og hafnir yfir allan vafa.<BR>Íbúahreyfingin telur ennfremur að viðmið um útboðsskyldu sveitarfélaga séu allt of rúm og gefi sveitarstjórnarmönnum meira vald en æskilegt er. </DIV><DIV>Útboðsskylda sveitarfélaga miðast við um hundraðfalda þá upphæð sem útboðsskyld er hjá ríkinu. Íbúahreyfingin leggur til að útboðsskylda sveitarfélagsins miðist við </DIV><DIV>sambærilega upphæð og hjá ríkinu.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa D- og V lista.</DIV><DIV>Árið 2008 samþykkti bæjarstjórn samkomulag við Skátafélagið Mosverja um skipulagningu og stikun gönguleiða í Mosfellsbæ. Alls verða stikaðir um 70 kílómetrar um fell og dali. Verktími var áætlaður 5 ár, en þó háður fjárveitingum til verkefnisins á hverjum tíma. Um er að ræða framkvæmdir sem allar eru afturkræfar gagnvart náttúrunni. Gönguleiðir eru stikaðar, en ekki er um malarborna slóða að ræða, sem krefjast stórvirkra vinnuvéla. Skátarnir vinna sjálfir verkið að mestu leyti, það er áfangaskipt, dreift á mörg ár </DIV><DIV>og hentar því ekki til útboðs.<BR>Hugmyndin að þessu ágæta verkefni kemur frá Skátafélaginu Mosverjum, þar sem mikil þekking á staðháttum og áhugi er til staðar. Um er að ræða verkefni sem hvetur til útiveru, hreyfingar og aukinnar þekkingar fólks á ósnortinni náttúru Mosfellsbæjar. <BR>Misskilnings gætir í bókun Íbúahreyfingarinnar hvað varðar útboðsskildu sveitarfélaga. Hjá Mosfellsbæ eru í gildi innkaupareglur sem samþykktar voru samhljóða í bæjarstjórn. </DIV><DIV>Þær reglur eru grundvallaðar á lögum um opinber innkaup.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Á 1025. fundi bæjarráðs fóru fram umræður um erindið. Lagt fram á 557. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 14. apríl 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1025
Erindið er á dagskrá að beiðni bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar og gerir hann nánari grein fyrir dagskrárósk sinni á fundinum.
Til máls tóku: JJB, HSv, BH, HS, JS og SÓJ.
Umræður fóru fram um Stikaðar gönguleiðir stöðu og eðli verkefnisins.
- 16. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #526
Kynning á verkefni Skátafélagsins Mosverjar um stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ, þar sem 1. áfanga verkefnisins er nú lokið
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 526. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 16. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #526
Kynning á verkefni Skátafélagsins Mosverja um stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ þar sem 1. áfanga verkefnisins er nú lokið. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 526. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 16. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #526
Kynning á verkefni Skátafélagsins Mosverjar um stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ, þar sem 1. áfanga verkefnisins er nú lokið
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 526. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 16. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #526
Kynning á verkefni Skátafélagsins Mosverja um stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ þar sem 1. áfanga verkefnisins er nú lokið. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 526. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 8. desember 2009
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #113
Kynning á verkefni Skátafélagsins Mosverja um stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ þar sem 1. áfanga verkefnisins er nú lokið. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, JHB, TGG.</DIV><DIV>Verkefni Skátafélagsins Mosverja um stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ lagt fram til kynningar.</DIV><DIV>Ævar Aðalsteinsson frá Mosverjum kom á fundinn og kynnti málið og lok 1. áfanga.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 8. desember 2009
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #5
Kynning á verkefni Skátafélagsins Mosverjar um stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ, þar sem 1. áfanga verkefnisins er nú lokið
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HRH, EKS, AÓÞ, FHG, BG, BPB, ÁÞS, HR</DIV>Verkefni Skátafélagsins Mosverja um stikun gönguleiða lögð fram til kynningar.</DIV></DIV></DIV>
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Áður á dagskrá 943. fundar bæjarráðs. Fram er lögð staða verkefnisins í sept. 2009.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Áður á dagskrá 943. fundar bæjarráðs. Fram er lögð staða verkefnisins í sept. 2009.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 1. október 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #951
Áður á dagskrá 943. fundar bæjarráðs. Fram er lögð staða verkefnisins í sept. 2009.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: BH, HSv, ÓG og JS.%0DLagt fram yfirlit yfir stöðu verksins í september.
- 16. júlí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #943
Áður á dagskrá 941. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs, umsögnin fylgir hjálagt.
%0D%0DTil máls tóku: KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela umhverfissviði úrvinnslu málsins í samræmi við framlagt minnisblað.
- 2. júlí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #941
Erindi frá Skátafélaginu um breytingu á fjárframlagi yfirstandandi árs.
%0D%0DTil máls tóku: HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
- 4. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #505
Verkefni Skáta um stikun gönguleiða um fell í Mosfellsbæ lagt fram til kynningar
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 4. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #505
Verkefni Skáta um stikun gönguleiða um fell í Mosfellsbæ lagt fram til kynningar
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 29. janúar 2009
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #105
Verkefni Skáta um stikun gönguleiða um fell í Mosfellsbæ lagt fram til kynningar
<DIV>
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku Ekr, GP, BS, ÓPV, JBH, TGG.</SPAN></DIV>Lagt fram til kynningar verkefni skáta um stikun gönguleiða um fell og í kringum Hafravatn í Mosfellsbæ.</SPAN></DIV></DIV></DIV> - 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs.
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs.
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. desember 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #914
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs.
%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, SÓJ, MM, ÓG og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ganga frá samkomulagi við skátafélagið að teknu tilliti til athugasemda sem fram komu á fundinum.
- 3. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #502
Fram er lögð drög að rammasamningi við Skátafélagið Mosverja.
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 3. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #502
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #502
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #502
Fram er lögð drög að rammasamningi við Skátafélagið Mosverja.
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 27. nóvember 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #912
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Til máls tóku: HSv, HS, JS, SóJ, KT og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra framhald málsins.%0D
- 20. nóvember 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #911
Fram er lögð drög að rammasamningi við Skátafélagið Mosverja.
%0D%0D%0DFrestað.