Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. desember 2009 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar200811187

      Kynning á verkefni Skátafélagsins Mosverja um stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ þar sem 1. áfanga verkefnisins er nú lokið. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, JHB, TGG.</DIV&gt;<DIV&gt;Verk­efni Skáta­fé­lags­ins Mosverja um stik­un göngu­leiða um fellin í Mos­fells­bæ lagt fram til kynn­ing­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Ævar Að­al­steins­son frá Mosverj­um kom á fund­inn og kynnti mál­ið og lok 1. áfanga.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un200611011

        Lögð fram drög að endurskoðuðum kafla um náttúruvernd og náttúruvá í greinargerð um Aðalskipulag Mosfellsbæjar, sem skipulags- og byggingarnefnd vísaði þann 27.11.2009 umhverfisnefndar til umsagnar.

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, JHB, TGG.</DIV&gt;Drög að end­ur­skoð­uð­um kafla um nátt­úru­vernd og nátt­úru­vá í grein­ar­gerð um Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar vísað til um­hverf­is­nefnd­ar frá skipu­lags- og bygg­inga­nefnd til um­sagn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Finn­ur Birg­is­son skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar kom á fund­inn og kynnti mál­ið.</DIV&gt;<DIV&gt;Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar fylg­ir er­ind­inu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Um­hirðu­áætlun fyr­ir opin svæði í Mos­fells­bæ200708221

          Garðyrkjustjóri kynnir umhirðuáætlun ársins 2010

          <DIV&gt;
          <DIV&gt;
          <DIV&gt;
          <DIV&gt;
          <DIV&gt;
          <DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, JHB, TGG.</DIV&gt;Um­hirðu­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2010-2015 lögð fram til kynn­ing­ar.</DIV&gt;
          <DIV&gt;Jón Há­kon Bjarna­son garð­yrkju­stjóri Mos­fells­bæj­ar kynnti áætl­un­ina.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4. Fjár­hags­áætlun 2010 - fyrri um­ræða200909288

            Drög að fjárhagsáætlun 2010 lögð fram

            <DIV&gt;
            <DIV&gt;
            <DIV&gt;
            <DIV&gt;
            <DIV&gt;Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, JHB, TGG.</DIV&gt;Drög að fjár­hags­áætlun 2010 lögð fram til kynn­ing­ar.</DIV&gt;
            <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;
            <DIV&gt;Bók­un:</DIV&gt;
            <DIV&gt;Full­trú­ar S og B lista í um­hverf­is­nefnd gera enn og aft­ur at­huga­semd við fund­ar­sókn full­trúa D lista, ein­ung­is ann­ar full­trú­anna mætti á fund­inn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30