8. desember 2009 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar200811187
Kynning á verkefni Skátafélagsins Mosverja um stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ þar sem 1. áfanga verkefnisins er nú lokið. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, JHB, TGG.</DIV><DIV>Verkefni Skátafélagsins Mosverja um stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ lagt fram til kynningar.</DIV><DIV>Ævar Aðalsteinsson frá Mosverjum kom á fundinn og kynnti málið og lok 1. áfanga.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Lögð fram drög að endurskoðuðum kafla um náttúruvernd og náttúruvá í greinargerð um Aðalskipulag Mosfellsbæjar, sem skipulags- og byggingarnefnd vísaði þann 27.11.2009 umhverfisnefndar til umsagnar.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, JHB, TGG.</DIV>Drög að endurskoðuðum kafla um náttúruvernd og náttúruvá í greinargerð um Aðalskipulag Mosfellsbæjar vísað til umhverfisnefndar frá skipulags- og bygginganefnd til umsagnar.</DIV><DIV>Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar kom á fundinn og kynnti málið.</DIV><DIV>Umsögn umhverfisnefndar fylgir erindinu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Umhirðuáætlun fyrir opin svæði í Mosfellsbæ200708221
Garðyrkjustjóri kynnir umhirðuáætlun ársins 2010
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, JHB, TGG.</DIV>Umhirðuáætlun Mosfellsbæjar 2010-2015 lögð fram til kynningar.</DIV>
<DIV>Jón Hákon Bjarnason garðyrkjustjóri Mosfellsbæjar kynnti áætlunina.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>4. Fjárhagsáætlun 2010 - fyrri umræða200909288
Drög að fjárhagsáætlun 2010 lögð fram
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku: EKr., GP, ÓPV, LG, JHB, TGG.</DIV>Drög að fjárhagsáætlun 2010 lögð fram til kynningar.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Bókun:</DIV>
<DIV>Fulltrúar S og B lista í umhverfisnefnd gera enn og aftur athugasemd við fundarsókn fulltrúa D lista, einungis annar fulltrúanna mætti á fundinn.</DIV></DIV></DIV></DIV>