1. október 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir200703192
Umhverfissvið óskar heimildar til útboðs á lóð Krikaskóla.
%0D%0DTil máls tóku: BH og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila útboð á lóð Krikaskóla.
2. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar200811187
Áður á dagskrá 943. fundar bæjarráðs. Fram er lögð staða verkefnisins í sept. 2009.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: BH, HSv, ÓG og JS.%0DLagt fram yfirlit yfir stöðu verksins í september.
3. Umsókn starfsmanns um launalaust leyfi200905126
Ragnheiður Axelsdóttir sérkennari sækir um launalaust leyfi frá störfum í Lágafellsskóla 1.8.2009 - 31.7.2010.
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: BH, HSv og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að veita launalaust leyfi í samræmi við framlagað umsókn þar um.
4. Erindi Samkeppniseftirlits varðandi beiðni um upplýsingar200906302
Áður á dagskrá 941. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umherfissviðs, umsögnin fylgir hjálagt.
%0D%0D%0DTil máls tóku: BH, JS, SÓJ, HSv, MM og ÓG.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindinu.%0D%0D
5. Sorpa bs. Árshlutareikningur janúar - júní 2009.200909502
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: BH og HSv.%0DÁrshlutareikningurinn lagaður fram.
6. Erindi Félags aldraðra í Mosfellsbæ varðandi starfsstyrk200909773
FaMos sækir um árlegan styrk fyrir árið 2010.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010.
7. Erindi Lóðaþjónustunnar varðandi framkvæmd/fjármögnun Ævintýragarðs200909672
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv og BH.%0DBæjarráð þakkar sýndan áhuga en ekki er hægt að verða við erindinu. %0D
8. Erindi Bótaréttar ehf. varðandi sölu í gegnum lúgu í Háholti 14200909668
Óskað er eftir upplýsingum um hvaða viðbragða sé að vænta við leyfislausri notkun á bílalúgu að Háholti 14.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs til skoðunar.
9. Erindi Varmársamtakana200909852
Til máls tóku: HSv, SÓJ, JS, BH, ÓG og MM.
Þar sem það er ekki á valdsviði bæjarstjórnar Mosfellsbæjar að fjalla um erindið er því vísað frá stjórnsýslu bæjarins.
10. Fjárhagsáætlun 20092008081564
Yfirlit yfir stöðu endurskoðunar á fjárhagsáætlun 2009. Gögn lögð fram og rædd á fundinum.
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn undir þessum dagskrárlið mættu: Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ) framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs, Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri og Sigríður Dögg Auðunsdóttir (SDA) forstöðumaður kynningarmála.%0D %0DTil máls tóku: BH, HSv, JBH, BÞÞ, UVI, SÓJ, PJL, JS, ÓG og MM.%0D %0DFramkvæmdastjórar fóru yfir og útskýrðu tillögur að endurskoðun fjárhagsáætlunar fyrir árið 2009.