Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. júlí 2023 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) varaformaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
 • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
 • Ómar Karl Jóhannesson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Ómar Karl Jóhannesson þjónustu- og samskiptasviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Ráðn­ing skrif­stofu­stjóra um­bóta og þró­un­ar202305768

  Tillaga um ráðningu skrifstofustjóra umbóta og þróunar.

  Bæj­ar­ráð sam­þykkir með 3 at­kvæð­um fulltrúa B, C og S-lista að Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir verði ráð­in skrifstofustjóri umbóta og þróunar. Tveir fulltrúar D-lista sátu hjá.

  Fulltrúar D-lista lögðu fram svohljóðandi bókun:
  Bæjarráðsfulltrúar D-lista sitja hjá við afgreiðslu málsins þar sem þeir hafa ekki haft aðkomu að ráðningarferlinu.

  Bæjarráð býður Ólafíu Dögg velkomna til starfa hjá Mosfellsbæ.

  Gestir
  • Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, starfandi mannauðsstjóri
  • 2. Ráðn­ing sviðs­stjóra mannauðs- og starfs­um­hverf­is­sviðs202305765

   Tillaga um ráðningu sviðsstjóra mannauðs- og starfsumhverfissviðs.

   Bæj­ar­ráð sam­þykkir með 3 at­kvæð­um fulltrúa B, C og S-lista að Kristján Þór Magnússon verði ráð­inn sviðstjóri mannauðs- og starfsumhverfis. Tveir fulltrúar D-lista sitja hjá.

   Bæjarfulltrúar D-lista lögðu fram svohljóðandi bókun:
   Bæjarráðsfulltrúar D-lista sitja hjá við afgreiðslu málsins þar sem þeir hafa ekki haft aðkomu að ráðningarferlinu.

   Bæjarráð býður Kristján Þór velkominn til starfa hjá Mosfellsbæ.

   Gestir
   • Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, starfandi mannauðsstjóri
   • 3. Upp­lýs­ing­ar um ráðn­ing­ar í stjórn­enda­stöð­ur202210483

    Kynning á ráðningum í fimm stjórnendastöður innan stjórnsýslu Mosfellsbæjar.

    Regína Ás­valds­dótt­ir, bæj­ar­stjóri, Katrín Dóra Þor­steins­dótt­ir, starf­andi mannauðs­stjóri, og Gunn­hild­ur Sæ­munds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs, kynntu ráðn­ing­ar fimm nýrra stjórn­enda inn­an stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.

    Bæj­ar­ráð býð­ur nýja stjórn­end­ur vel­komna til starfa hjá Mos­fells­bæ.

    Gestir
    • Gunnhildur Sæmundsdóttir, framkv.stj. fræðslu- og frístundasviðs
    • Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, starfandi mannauðsstjóri
    • 4. Ráðn­ing leik­skóla­stjóra Hlíð202105146

     Tillaga að ráðningu leikskólastjóra í Hlíð.

     Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að ráða Stein­unni Báru Æg­is­dótt­ur í starf leik­skóla­stjóra leik­skól­ans Hlíð­ar.

     Bæj­ar­ráð býð­ur Stein­unni Báru vel­komna til starfa hjá Mos­fells­bæ.

     Gestir
     • Gunnhildur Sæmundsdóttir, framkv.stj. fræðslu- og frístundasviðs
     • 5. End­ur­nýj­un skóla­lóða202211340

      Upplýsingar um áætlaðar framkvæmdir á stofnanalóðum 2023.

      Ósk­ar Gísli Sveins­son, deilda­stjóri ný­fram­kvæmda, kynnti áætl­að­ar fram­kvæmd­ir á stofnana­lóð­um 2023.

      Gestir
      • Óskar Gísli Sveinsson, deildarstjóri nýframkvæmda
      • Gunnhildur Sæmundsdóttir, framkvæmdastj. fræðslu- og frístundasviðs
     • 6. End­ur­bæt­ur leik­skóla­lóða - Hlað­hamr­ar202305228

      Lagt er til að umhverfissviði verði heimilað að ganga til samninga við lægstbjóðanda á grundvelli tilboðs hans.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda, SS Jarð­vinna-véla­leiga ehf, í kjöl­far út­boðs að því gefnu að skil­yrði út­boðs­gagna hafi ver­ið upp­fyllt.

      Gestir
      • Gunnhildur Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs
      • Óskar Gísli Sveinsson, deildarstjóri nýframkvæmda
     • 7. End­ur­bæt­ur skóla­lóða - Varmár­skóli - Ný­fram­kvæmd202306281

      Óskað er eftir að heimild bæjarráðs Mosfellsbæjar til að bjóða út framkvæmd og uppsetningu battavallar við Varmárskóla.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út fram­kvæmd og upp­setn­ingu á batta­velli við Varmár­skóla. Kostn­aði við fram­kvæmd­ina er vísað til fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar 2024.

      Gestir
      • Gunnhildur Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs
      • Óskar Gísli Sveinsson, deildarstjóri nýframkvæmda
      • 8. Leik­skóli Helga­fellslandi - stofn­un verk­efna­hóps202101461

       Lagt er til að stofnaður verði verkefnahópur sem hefur það að markmiði að ná fram hagkvæmari lausnum í byggingu leikskólans í Helgafellshverfi.

       Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að heim­ila stofn­un verk­efna­hóps í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

       Gestir
       • Óskar Gísli Sveinsson, deildarstjóri nýframkvæmda
       • Gunnhildur Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs
      • 9. Mal­bik­un - Yf­ir­lagn­ir, við­gerð­ir gatna202306667

       Yfirlit yfir malbiksframkvæmdir 2023 lagt fram til kynningar.

       Lagt fram.

       Gestir
       • Óskar Gísi Sveinsson, deildarstjóri nýframkvæmda
      • 10. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni202306162

       Tillaga um þátttöku Mosfellsbæjar í tilraunaverkefninu - Förum alla leið - lögð fyrir til samþykktar.

       Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að heim­ila vel­ferð­ar­sviði þátt­töku í til­rauna­verk­efn­inu För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um.

       Gestir
       • Sigurbjörg Fjölnisdóttir, framkvæmdastjóri velferðarsviðs
       • 11. Beiðni um um­sögn um stað­setn­ingu öku­tækjaleigu202307129

        Frá Samgöngustofu beiðni um umsögn vegna umsóknar ÍSBAND um rekstur ökutækjaleigu að Þverholti 6.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að gera ekki at­huga­semd við fyr­ir­liggj­andi um­sókn um rekst­ur öku­tækjaleigu að Þver­holti 6, m.a. með vís­an til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa.

       • 12. Betri sam­göng­ur sam­göngusátt­máli202301315

        Sex mánaða skýrsla Betri samgangna ohf. lögð fram til kynningar.

        Sex mán­aða skýrsla Betri sam­gangna ohf. um stöðu og fram­gang verk­efna lögð fram.

       • 13. Lausa­ganga, ágang­ur búfjár202307134

        Bréf frá Bændasamtökum Íslands þar sem farið er yfir helstu sjónarmið er varða lausagöng og ágang búfjár.

        Í bréf­inu er kom­ið á fram­færi við sveit­ar­fé­lög sjón­ar­mið­um Bænda­sam­tak­anna er varð­ar lausa­göngu og ág­ang búfjár. Bréf­ið er lagt fram.

       Fundargerð

       • 14. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 239202306015F

        Fund­ar­gerð 239. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 1587. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér. Fund­ar­gerð­in stað­fest með 5 at­kvæð­um.

        • 14.1. Sam­ræm­ing úr­gangs­flokk­un­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - sókn­aráætlun 202101312

         Kynn­ing á stöðu inn­leið­ing­ar nýja sam­ræmda flokk­un­ar­kerf­is­ins og dreif­ingu á nýj­um tunn­um til íbúa

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 239. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1587. fundi bæj­ar­ráðs með fimm at­kvæð­um.

        • 14.2. Djúp­gám­ar - fram­lag vegna nýja úr­gangs­flokk­un­ar­kerf­is­ins 202306458

         Til­laga að fram­lagi til hús­fé­laga vegna breyt­inga á fjölda og stærð djúp­gáma lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 239. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1587. fundi bæj­ar­ráðs með fimm at­kvæð­um.

        • 14.3. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar 2023 202306273

         Lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd til­laga að fyr­ir­komu­lagi og aug­lýs­ingu um­hverfis­við­ur­kenn­inga fyr­ir árið 2023

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 239. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1587. fundi bæj­ar­ráðs með fimm at­kvæð­um.

        • 14.4. Fjár­hags- og fjár­fest­inga­áætlun 2024 - um­hverf­is­svið 202306274

         Lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd kynn­ing vegna und­ir­bún­ings fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætl­un­ar fyr­ir árið 2024

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 239. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1587. fundi bæj­ar­ráðs með fimm at­kvæð­um.

        • 14.5. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar 200811187

         Ævar Að­al­steins­son verk­efna­stjóri mæt­ir á fund um­hverf­is­nefnd­ar og kynn­ir nýj­ar nafn­gift­ir stik­aðra göngu­leiða í Mos­fells­bæ.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 239. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1587. fundi bæj­ar­ráðs með fimm at­kvæð­um.

        • 15. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 10202306026F

         Fund­ar­gerð 10. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 1587. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér. Fund­ar­gerð­in er stað­fest með 5 at­kvæð­um.

         • 15.1. Fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætlun 2024 - und­ir­bún­ing­ur með vel­ferð­ar­nefnd 202305590

          Far­ið yfir fjár­hags­áætlun 2024 á vinnufundi vel­ferð­ar­nefnd­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 10. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 1587. fundi bæj­ar­ráðs með fimm at­kvæð­um.

         • 16. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 7202306029F

          Fund­ar­gerð 7. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 1587. fundi bæj­ar­ráðs eins og eins og er­indi bera með sér. Fund­ar­gerð­in er stað­fest með 5 at­kvæð­um.

          • 16.1. Drög að dagskrá Í tún­inu heima 2023 202306608

           Verk­efn­is­stjóri Hlé­garðs kynn­ir drög að dagskrá Í tún­inu heima 2023

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 7. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1587. fundi bæj­ar­ráðs með fimm at­kvæð­um.

          • 16.2. Starf­semi Lista­sal­ar Mos­fells­bæj­ar 202306609

           For­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála kynn­ir starf­semi Lista­sal­ar Mos­fells­bæj­ar

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 7. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1587. fundi bæj­ar­ráðs með fimm at­kvæð­um.

          • 16.3. Stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt 202210483

           Kynn­ing á stjórn­kerf­is­breyt­ing­um hjá Mos­fells­bæ.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 7. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1587. fundi bæj­ar­ráðs með fimm at­kvæð­um.

          • 16.4. Fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætl­un 2024 - und­ir­bún­ing­ur með menningar- og lýðræðisnefnd 202306607

           Upp­haf vinnu við fjár­hags- og fjár­fest­inga­áætlun 2024 - und­ir­bún­ing­ur með menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 7. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1587. fundi bæj­ar­ráðs með fimm at­kvæð­um.

          Fundargerðir til kynningar

          • 17. Fund­ar­gerð 931. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202306663

           Fundargerð 931. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

           Fund­ar­gerð 931. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 1587. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 18. Fund­ar­gerð 560. fund­ar stjórn­ar SSH202307130

           Fundargerð 560. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

           Fund­ar­gerð 560. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 1587. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 19. Fund­ar­gerð 42. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202307132

           Fundargerð 42. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

           Fund­ar­gerð 42. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 1587. fundi bæj­ar­ráðs.

           • 20. Fund­ar­gerð 15. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202307042

            Fundargerð 15. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 15.fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 1587. fundi bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar.

            Í lok fund­ar var það sam­þykkt með 5 at­kvæð­um að næsti fund­ur Bæj­ar­ráðs verði hald­inn þann 10. ág­úst nk. og sam­þykkti Bæj­ar­ráð jafn­framt að til fund­ar­ins yrði boð­að þann 8. ág­úst nk. vegna frí­dags versl­un­ar­manna þann 7. ág­úst.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30