7. október 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, fundargerð 7. fundar.200910013
Fundargerð 7. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.
2. Samband ísl. sveitarfélaga, funargerð 767. fundar200909881
Fundargerð 767. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.
3. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 296. fundar200909785
Til máls tóku: BH, JS og KT.
Fundargerð 296. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.
4. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 297. fundar200909786
Til máls tóku: BH, JS og KT.
Fundargerð 297. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.
5. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 85.fundar.200909669
Til máls tóku: HSv, JS og BH.
Fundargerð 85. fundar SHS lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
6. Einkasjúkrahús og hótel PrimaCare í Mosfelsbæ200910037
Meðfylgjandi er viljayfirlýsinga Mosfellsbæjar, PrimaCare og Ístaks frá því sl. föstudag.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, KT, HJ, JS, HBA, HB og HP.%0D %0D%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 265.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Bæjarstjórn Mosfellsbæjar lýsir yfir mikilli ánægju með viljayfirlýsingu Mosfellsbæjar, PrimaCare ehf. og Ístaks hf. um byggingu einkasjúkrahúss og hótels í Mosfellsbæ sem mun sérhæfa sig í mjaðmaliða- og hnjáaðgerðum fyrir erlenda sjúklinga. Það er mikið fagnaðarefni að PrimaCare hafi valið sjúkrahúsi sínu stað í Mosfellsbæ og er það tilhlökkunarefni fyrir bæjaryfirvöld að fá að veita verkefninu brautargengi hér í sveitarfélaginu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 265.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 265.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Verkefnið skapar fjölda tækifæra fyrir bæjarfélagið. Ekki einvörðungu vegna þeirra 600-1000 beinna starfa sem það felur í sér heldur einnig vegna afleiddrar þjónustu vegna þeirra 10.000 gesta sem árlega heimsækja sjúkrahúsið og hótelið.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 265.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 265.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Bæjarstjórn lýsir jafnframt sérstakri ánægju yfir því að umhverfisvæn sjónarmið verði viðhöfð við byggingu og rekstur sjúkrahússins enda samræmist það stefnu Mosfellsbæjar í umhverfismálum.</SPAN></P>
Fundargerðir til staðfestingar
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 950200909024F
<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 950. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV></DIV>
7.1. Uppgjör vegna seldra lóða - Trúnaðarmál 200807005
Áður á dagskrá 942. fundar bæjarráðs. Bæjarstjóri og bæjarritari gera nánari grein fyrir málinu á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 950. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009 200809341
Stöðumat starfsáætlana 2009. Þau eru eingöngu að finna á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Starfsáætlanirnar lagðar fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7.3. Erindi Lyfjastofnunar varðandi umsögn um opnunartíma 2009081178
Áður á dagskrá 947. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar heilsugæslunnar. Umsögnin fylgir hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 950. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Þakkir Sigurðar Ingva Snorrasonar bæjarlistarmanns Mosfellsbæjar 200909478
Þakkarbréf Sigurðar Ingva Snorrasonar bæjarlistamanns.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Þakkarbréf Sigurðar Ingva Snorrasonar lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
7.5. Framkvæmdir 2009 200909651
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs fer yfir helstu framkvæmdir 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.6. Starfsmannamál í grunnskólum Mosfellsbæjar 200909724
Bæjarfulltrúi Hanna Bjartmars Arnardóttir óskar að meðfylgjandi erindi tekið á dagskrá bæjarráðsfundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 950. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Erindi Ragnars Aðalsteinssonar varðandi útgáfu byggingarleyfis 200810296
Dómari hefur hvatt stefnda og stefnanda til þess að leita sátta og er óskað eftir því að fá að kynna bæjarráði andlag sáttaboðs af hálfu bæjarins.%0DBæjarritari gerir nánar grein fyrir málinu á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 951200909028F
<DIV>Fundargerð 951. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
8.1. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir 200703192
Umhverfissvið óskar heimildar til útboðs á lóð Krikaskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar 200811187
Áður á dagskrá 943. fundar bæjarráðs. Fram er lögð staða verkefnisins í sept. 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.3. Umsókn starfsmanns um launalaust leyfi 200905126
Ragnheiður Axelsdóttir sérkennari sækir um launalaust leyfi frá störfum í Lágafellsskóla 1.8.2009 - 31.7.2010.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Erindi Samkeppniseftirlits varðandi beiðni um upplýsingar 200906302
Áður á dagskrá 941. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umherfissviðs, umsögnin fylgir hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Sorpa bs. Árshlutareikningur janúar - júní 2009. 200909502
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Árshlutareikningurinn lagður fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.6. Erindi Félags aldraðra í Mosfellsbæ varðandi starfsstyrk 200909773
FaMos sækir um árlegan styrk fyrir árið 2010.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Erindi Lóðaþjónustunnar varðandi framkvæmd/fjármögnun Ævintýragarðs 200909672
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.8. Erindi Bótaréttar ehf. varðandi sölu í gegnum lúgu í Háholti 14 200909668
Óskað er eftir upplýsingum um hvaða viðbragða sé að vænta við leyfislausri notkun á bílalúgu að Háholti 14.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.9. Erindi Varmársamtakana 200909852
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.10. Fjárhagsáætlun 2009 2008081564
Yfirlit yfir stöðu endurskoðunar á fjárhagsáætlun 2009. Gögn lögð fram og rædd á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram til kynningar á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 141200909017F
<DIV>Fundargerð 141. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
9.1. Barnaverndarmál, þróun málafjölda árið 2009 200904065
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.2. Fjárhagsaðstoð, þróun útgjalda árið 2009 200904058
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.3. Félagsleg húsnæðismál, þróun mála og útgjalda 2009 200904174
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.4. Erindi Umboðsmanns barna varðandi framkvæmd aðfarargerða. 200909428
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: JS.</DIV><DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
9.5. Útgjaldaaukning vegna félagsþjónustu 200909764
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 228200909027F
<DIV>Fundargerð 228. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
10.1. Ársskýrsla sérfræðiþjónustu Skólaskrifstofu 2008-2009 200909788
Skýrslan er á rafrænu formi inn á fundargátt. Útprentuð skýrsla verður afhent á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Ársskýrsla sérfræðiþjónustu Skólaskrifstofu 2008-2009 lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.2. Nýir verkferlar sérfræðiþjónustu / sálfræðiþjónustu haustið 2009 200909793
Kynning fylgir með fundarboði, en hún ásamt öðrum gögnum er á fundargátt.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Verkferlar sérfræðiþjónustu / sálfræðiþjónustu lagðir fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.3. Námskeið á vegum sérfræðiþjónustu / sálfræðiþjónustu veturinn 2009-10 200909792
Munnleg kynning á tveimur námskeiðum sálfræðideildar í grunnskólum. Annað er Hugur og heilsa og hitt er ART, nýtt námskeið fyrir nemendur sem hefur að markmiði að þjálfa börn til góðrar hegðunar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.4. Mötuneyti grunnskólanna haust 2009 200909794
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 261200909026F
<DIV>Fundargerð 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
11.1. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku 200802062
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af fyrri umfjöllunum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.2. Óveruleg breyting á svæðisskipulagi höfuðb.svæðisins 2001-2024. Græni trefillinn 200810462
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 260. fundi. Lögð fram umsögn Umhverfisnefndar frá 17. september 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.3. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi 200710114
Tekið fyrir að nýju, sbr. síðustu umfjöllun á 246. fundi. Lagt fram bréf Umhverfisráðuneytis, þar sem fallist er á að veita undanþágu frá ákv. 4.16.2 í skipulagsreglugerð. Einnig lagðar fram að nýju tvær athugasemdir við auglýsta skipulagstillögu og endurskoðuð skipulagstillaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.4. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi 200708032
Lagt fram svarbréf Skipulagsstofnunar dags. 17. september 2009, þar sem gerð er athugasemd við að samþykkt deiliskipulag taki gildi, þar sem stofnunin telji að of langur tími sé liðinn frá auglýsingu tillögu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.5. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar 200509150
Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur, sbr. bókun á 213. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><P>Í ljósi nýrra upplýsinga frá Skipulagsstofnun ítrekar Bæjarstjórn samþykkt skipulagsins á 478. fundi.</P></DIV>
11.6. Dvergholt 22, fyrirspurn um breytingar á húsi 200905104
Grenndarkynningu á umsókn um leyfi til að að bæta við glugga í kjallara, byggja sólstofu og setja hallandi þak á bílskúr, sbr. bókun á 253. fundi, lauk þann 18. september 2009. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.7. Hrafnshöfði 13, fyrirspurn um stækkun húss 200904193
Kjartan Jónsson sækir þann 16. september 2009 um leyfi til að byggja viðbyggingu úr timbri við húsið samkvæmt framlögðum gögnum. Stækkun samtals 33,44 m2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.8. Háeyri, ósk um breytingu á skráðu heiti 200909500
Sigurður I Guðmundsson og Ólöf Skúladóttir óska þann 16. september eftir breytingu á skráningu Háeyrar, l.nr. 125413, í fasteignaskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.9. Merkjateigur 8, umsókn um byggingarleyfi 200909667
Hilmar Stefánsson sækir þann 22. september 2009 um leyfi til að byggja bílskúr við neðri hæð hússins og til að byggja á það þakhatt. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka lóðina í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11.10. Stóriteigur 38, umsókn um byggingu bílskýlis. 200909774
Einar Þorkelsson sækir þan 24. september 2009 um leyfi til að reisa bílskýli við Stórateig 38 skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.11. Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 200909784
Lögð fram fyrirspurn Gylfa Guðjónssonar f.h. VBS fjárfestingarbanka hf og Leirvogstungu ehf, dags. 24. september 2009, um afstöðu nefndarinnar til breytinga á deiliskipulagi skv. meðfylgjandi uppdrætti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.12. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Framhaldsumfjöllun um áfangaskýrslu 2 og næstu skref.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 169200909016F
<DIV>Fundargerð 169. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
13. Þróunar- og ferðamálanefnd - 5200909020F
<DIV>Fundargerð 5. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 520. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
13.1. Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar - nýjar 200901134
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13.2. Stefnumótun í þróunar- og ferðamálum 200905226
Lögð eru fram drög að stefnumótun í þróunar- og ferðamálum til umræðu og athugasemda
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Drög að stefnumótun lögð fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13.3. Nafngiftir á hringtorgum í Mosfellsbæ 200810079
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: HP og KT.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 5. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
13.4. Frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ 200901048
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: HJ og KT.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 5. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
13.5. Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ - V6 200901861
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.6. Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur 200903401
Farið verður yfir verkefni verkefnisstjóra í þróunar- ferða- og atvinnumálum
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Staða átaksverkefnis lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13.7. Mosfellsbær sem miðstöð heilsueflingar og endurhæfingar 200903248
Farið yfir viðbrögð við erindi Sævars Kristinssonar og fl.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13.8. Heilsubærinn Mosfellsbær 200909563
Kynntar hugmyndir um heilsuhótel og markaðsetningu Mosfellsbæjar vegna þess
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tók: BH.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 520. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>