29. janúar 2009 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Gæði neysluvatns200901829
Heilbrigðisfulltrúi frá Heilbrigðiseftirliti Kjósasvæðis mætir á fundinn og kynnir mengunarhættu í vatnsbólum Mosfellsbæjar, s.s. af völdum Salmonellu.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku Ekr, GP, ÓPV, BS, JBH, TGG.</SPAN></DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Heilbrigðisfulltrúi frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis mætti á fundinn og kynnti mælingar í vatnsbólum Mosfellsbæjar og aðgerðir til að koma í veg fyrir mengun vatnsbóla, s.s. af völdum salmonellu.</SPAN></DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>2. Umgengni og frágangur verktaka eftir framkvæmdir200901830
Rætt um nauðsyn þess að tryggja eftirfylgni við frágang verktaka eftir framkvæmdir í Mosfellsbæ
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku Ekr, GP, ÓPV, BS, JBH, TGG.</SPAN></DIV>
<DIV>Rætt um nauðsyn þess að tryggja eftirfylgni við frágang verktaka og einstaklinga eftir framkvæmdir í Mosfellsbæ.</DIV>
<DIV>Gerð var grein fyrir sameiginlegu átaki embættis byggingarfulltrúa, umhverfisstjóra og Heilbrigðiseftirlits Kjósarsýslu sem verið hefur í gangi síðustu mánuði í tengslum við frágang verktaka í Mosfellsbæ. </SPAN></DIV></DIV></DIV>3. Hvatningar- og átaksverkefni ÍSÍ árið 2009200812146
Kynning á heilsuræktarhátíð fyrir starfsmenn Mosfellsbæjar
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku Ekr, GP, ÓPV, BS, JBH, TGG.</SPAN></DIV>
<DIV>Lögð fram til kynningar dagskrá heilsuræktarhátíðar fyrir starfsmenn Mosfellsbæjar laugardaginn 31. janúar.</DIV>
<DIV>Umhverfisnefnd lýsir furðu sinni á að heilsuræktarstyrkur til starfsmanna hafi verið afnuminn og hvetur til þess að ákvörðunin verði endurskoðuð.</SPAN></DIV></DIV></DIV>4. Erindi Sorpu bs varðandi kynningu á svæðisáætlun ásamt umhverfisskýrslu200901680
Drög að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2009-2020 lögð fram til kynningar
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku Ekr, GP, ÓPV, BS, JBH, TGG.</SPAN></DIV>
<DIV>Lögð fram til kynningar drög að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2009-2020. Farið yfir helstu niðurstöður kynningar sem haldin var um áætlunina 28. janúar 2009.</DIV>
<DIV></SPAN> </DIV></DIV></DIV>5. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar200811187
Verkefni Skáta um stikun gönguleiða um fell í Mosfellsbæ lagt fram til kynningar
<DIV>
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku Ekr, GP, BS, ÓPV, JBH, TGG.</SPAN></DIV>Lagt fram til kynningar verkefni skáta um stikun gönguleiða um fell og í kringum Hafravatn í Mosfellsbæ.</SPAN></DIV></DIV></DIV>6. Samningur milli Mosfellsbæjar og Vistverndar í verki/GAP Ísland200606167
Hugmyndir að nýjum samningi við Landvernd vegna Vistverndar í verki lagðar fram til kynningar.
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku Ekr, GP, BS, ÓPV, JBH, TGG.</SPAN></DIV>
<DIV>Drög að nýjum samningi við Landvernd vegna Vistverndar í verki lögð fram til kynningar.</DIV>
<DIV>Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir síðustu útgáfu samningsins og óskar eftir því að hann verði staðfestur af hálfu bæjarstjórnar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>7. Erindi Guðrúnar Kristínar Magnúsdóttur varðandi reglur um húsdýrahald200901045
Hugmyndir um breytingar á húsdýrahaldi varðandi ketti lagðar fram til kynningar
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku Ekr, GP, BS, ÓPV, JBH, TGG.</SPAN></DIV>
<DIV>Erindi Guðrúnar Kristínar Magnúsdóttur um hugmyndir um breytingar á húsdýrahaldi varðandi ketti lagt fram.</DIV>
<DIV>Umhverfisnefnd hvetur til átaks til þess að stemma stigu við lausagöngu katta í Mosfellsbæ.</SPAN></DIV></DIV></DIV>8. Grunnrannsókn á lífríki Hafravatns200901749
Skýrsla um grunnrannsóknir á lífríki Hafravatns lögð fram til kynningar
<DIV>
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku Ekr, GP, BS, ÓPV, JBH, TGG.</SPAN></DIV>Lögð fram til kynningar skýrsla um grunnrannsóknir á lífríki Hafravatns. Umhverfisnefnd fagnar skýrslunni og hvetur til almennrar kynningar á henni.</SPAN></DIV></DIV></DIV>9. Erindi Yrkju vegna gróðursetningar200812083
Kynning á starfi Yrkjusjóðs ásamt ábendingum sjóðsins
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku Ekr, GP, BS, ÓPV, JBH, TGG.</SPAN></SPAN></DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Erindi Yrkjusjóðs lagt fram en Mosfellsbær hefur notið góðs af plöntum frá Yrkju. Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir erindinu. </SPAN></DIV></DIV>