Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. apríl 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi201103454

    Frestað á 1024. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og fylgdu með síðasta fundarboði.

    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið voru mætt­ar Guð­rún Þór­hild­ur Elfars­dótt­ir (GÞE) og Þór­anna Rósa Ólafs­dótt­ir (ÞRÓ), skóla­stjór­ar Varmár­skóla.

     

    Til máls tóku: HS, JS, GÞE, BH, ÞRÓ, HSv, SÓJ og JJB.

    Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að synja um launa­laust leyfi.

    • 2. Er­indi Guð­laug­ar Kristó­fers­dótt­ur varð­andi end­ur­skoð­un fast­eigna­gjalda201002210

      Áður á dagskrá 969. fundar bæjarráðs.

      Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ og JS.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar.

      • 3. Er­indi Lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is að Grund­ar­tanga 23201103412

        Til máls tóku: HS, JS, SÓJ og BH.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is vegna heimag­ist­ing­ar hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

        • 4. Er­indi Lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is Hvíta Ridd­ar­ans Há­holti 13-15201104050

          Til máls tóku: HS, HSv, JS, BH, JS og SÓJ.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is veg­an skemmti­stað­ar. <BR>Bæj­ar­ráð bend­ir þó á að um er að ræða lengri opn­un­ar­tíma en þekkst hef­ur í Mos­fells­bæ fram til þessa og áskil­ur bæj­ar­ráð sér því að koma að at­huga­semd­um hvað varð­ar þetta at­riði í ljósi feng­inn­ar reynslu að sex mán­uð­um liðn­um. <BR>Ekki er gerð at­huga­semd við önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

          • 5. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar200811187

            Erindið er á dagskrá að beiðni bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar og gerir hann nánari grein fyrir dagskrárósk sinni á fundinum.

            Til máls tóku: JJB, HSv, BH, HS, JS og SÓJ.

            Um­ræð­ur fóru fram um Stik­að­ar göngu­leið­ir stöðu og eðli verk­efn­is­ins.

            • 6. Er­indi Strætó bs. varð­andi er­indi For­eldra­ráðs Borg­ar­holts­skóla201102151

              Áður á dagskrá 1017. fundar bæjarráðs þar sem óskað var tillagna frá Strætó bs. Hjálagt er svar Strætó bs.

              Til máls tóku: HS, HSv, JS, BH og JJB.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að svara er­ind­inu með hlið­sjón af&nbsp;um­sögn Strætó bs.

              • 7. Urð­un­ar­stað­ur Sorpu bs. á Álfs­nesi, varn­ir gegn lykt­ar­meng­un201002022

                Áður á dagskrá 1015. fundr bæjarráðs. Hér fylgja tölvupóstssamskipti Íbúasamtakanna við umhverfisráðuneytið og fundargerð frá fundi með sveitarstjórnarmönnuml á starfssvæði Sorpu bs. ásamt glærukynningu bæjarstjóra frá fundinum.

                Til máls tóku: HS, HSv, JS, JJB og BH.&nbsp;

                Bæj­ar­stjóri fór yfir mál­efni Sorpu bs. á Álfs­nesi og sagði frá fundi með sveit­ar­stjórn­ar­mönn­um á starfs­svæði Sorpu bs.&nbsp;sem hand­inn var í Mos­fells­bæ 1. apríl sl. Einn­ig lá fyr­ir fund­in­um sam­skipti Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu við Sorpu bs. og um­hverf­is­ráðu­neyt­ið. Al­menn um­ræða fór fram um mál­efn­ið og var bæj­ar­stjóra fal­ið að fylgja mál­inu eft­ir í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og óska eft­ir fundi með um­hverf­is­ráð­herra í þessu sam­bandi.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30