16. júlí 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir200703192
%0D%0DTil máls tóku: KT, MM og HBA.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda Á. Guðmundsson, um innréttingar og innihurðir í Krikaskóla, á grundvelli tilboðs þeirra að upphæð kr. 59.493.658. %0DEinnig samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda Sökkul ehf., um glerveggi í Krikaskóla, á grundvelli tilboðs þeirra að upphæð kr. 4.189.381.
2. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar200811187
Áður á dagskrá 941. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs, umsögnin fylgir hjálagt.
%0D%0DTil máls tóku: KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela umhverfissviði úrvinnslu málsins í samræmi við framlagt minnisblað.
3. Krikaskóli skólaárið 2009-10200902263
%0D%0D%0D%0D<P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 11pt"><SPAN lang=EN-GB><FONT face=Arial size=2>Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum lið.</FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 11pt"><SPAN lang=EN-GB><FONT face=Arial size=2>Til máls tóku: KT, BÞÞ, HBA og MM.</FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 11pt"><SPAN lang=EN-GB></SPAN><SPAN lang=EN-GB><FONT face=Arial size=2>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila samningagerð á grundvelli bókunar 5 í kjarasamningi grunnskólakennara í samræmi við framlagt minnisblað. Jafnframt var skóladagatali vísað til fræðslunefndar til afgreiðslu.</FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 11pt"><SPAN lang=EN-GB><FONT size=2><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN> </P>
4. Krikaskóli - gjaldskrá200907082
%0D%0D%0D<SPAN lang=EN-GB><FONT face=Arial size=2>Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum lið.</FONT></SPAN>%0D<SPAN lang=EN-GB><FONT face=Arial></FONT></SPAN> %0D<SPAN lang=EN-GB><FONT face=Arial>Til máls tóku: KT, BÞÞ, HBA, HP og MM.</FONT></SPAN>%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja gjaldskrá vegna mötuneytis.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að samþykkja gjaldskrá vegna frístundar. Fulltrúi Samfylkingar situr hjá við atkvæðagreiðslu vegna frístundar.%0D
5. Erindi Festingar ehf varðandi Furulund 65200907069
%0D%0D%0DTil máls tóku: KT, MM, HP og HBA.%0D %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að Mosfellsbær er reiðubúinn að leysa umrædda eign til sín á fasteignamatsverði í samræmi við aðrar sambærilegar afgreiðslur.%0D
6. Færanlegar stofur200907071
%0D%0DTil máls tóku: KT, HP og HBA.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við næst lægstbjóðanda Ásberg efh., um flutning færanlegra kennslustofa, á grundvelli tilboðs þeirra að upphæð kr. 5.304.690.
7. Erindi Guðnýar Halldórsdóttur varðandi vatnsskatt200907081
%0DTil máls tók: KT%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
Fundargerðir til staðfestingar
8. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 109200907019F
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: KT, MM, HP og HBA.</DIV>%0D<DIV>Fundargerð 109. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 943. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.</DIV></DIV>
8.1. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar 200907031
Breyting á Aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar. Vísun frá 256. fundi skipulags- og bygginganefndar þar sem óskað er umsagnar umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 943. fundi bæjarráðs.